Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 106
Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 2 & 4 SÝND Í 2D ÍSL TAL SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 Miðasala og nánari upplýsingar MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 950 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HACKSAW RIDGE 5, 8, 10.40 (P) ARRIVAL 8, 10.25 TRÖLL 2D ÍSL.TAL 2, 4, 6 BRIDGET JONES’S BABY 5, 8, 10.30 DOCTOR STRANGE 2 HEIMILI FRÖKEN PEREGRINE 2 Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 22.40 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Slack Bay 17:45 Leonardo from the National Gallery 18:00 Ransacked 18:00 Aumingja Ísland 20:00 Innsæi / The Sea Within 20:00 The Girl With All The Gifts 22:00 Child Eater 22:00 Blanda af Jason Bourne og The Usual Suspects LOS ANGELES TIMES  CHICAGO SUN TIMES  SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULUKR.950 ÁLFABAKKA THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE ACCOUNTANT KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE ACCOUNTANT VIP KL. 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 1 - 4 - 6 DOCTOR STRANGE 2D KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 DOCTOR STRANGE 2D VIP KL. 3 - 5:30 - 8 JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 STORKAR ÍSLTAL KL. 1 - 2 - 3 - 4 - 6 SULLY KL. 10:30 LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL KL. 2 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL KL. 1 - 3:10 KEFLAVÍK THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 8 - 10:40 THE ACCOUNTANT KL. 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:30 - 6 DOCTOR STRANGE 3D KL. 5:30 - 8 TRÖLL ÍSLTAL KL. 2 STORKAR ÍSLTAL KL. 4 AKUREYRI THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 8 THE ACCOUNTANT KL. 8 - 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 10:40 STORKAR ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:30 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 6 - 9 - (11:40 (LAU)) THE ACCOUNTANT KL. 6 - 9 - (11:40 (LAU)) SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 1 - 2 - 4 DOCTOR STRANGE 3D KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 2 - 4 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 6 - 9 THE ACCOUNTANT KL. 3:30 - 5:30 - 8 - 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 1 - 3 - 5:30 DOCTOR STRANGE 2D KL. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 1 ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 1 - 3 ENTERTAINMENT WEEKLY  THE WRAP “FLAT OUT COOL”  EMPIRE  Sýnd með íslensku tali Sýnd með íslensku tali EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  Byggð á samnefndri metsölubók ENTERTAINMENT WEEKLY  OBSERVER  RACHEL WEISZ MICHAEL FASSBENDER ALICIA VIKANDER TILDA SWINTON BENEDICT CUMBERBATCH CHIWETEL EJIOFOR Sýningartímar og miðasala á smarabio.is Upplýsingar um kvikmyndir og sýningartíma eru á smarabio.is Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 12. nóvember 2016 Tónlist Hvað? Rúnar Eff og hljómsveit Hvenær? 22.00 Hvar? Hressingarskálinn Hvað? Ljós í myrkri Hvenær? 20.00 Hvar? Háskólabíó Í dag er liðið ár frá því að Hjalti Már Baldursson féll frá á svip- legan hátt, langt fyrir aldur fram. Hjalti var flugmaður hjá Flugfélagi Íslands, góður félagi, samstarfs- maður, vinur og bassaleikari í Föx- unum. Af því tilefni verða haldnir styrktar- og minningartónleikar í Háskólabíói í kvöld. Miðaverð er 3.000 kr. Sniglabandið, ásamt Sigríði Thorlacius, Sigurði Guð- mundssyni og Helgu Möller, leikur lög eftir hljómsveit Hjalta, Faxana, í bland við aðrar perlur! Fjöl- mennum í Háskólabíó og heiðrum minningu um góðan vin og mikinn dáðadreng sem hrifsaður var úr hringiðu lífs síns alltof snemma. Allur ágóði rennur til styrktar börnum Hjalta Más. Hvað? Axel O & Co á Græna hattinum Hvenær? 22.00 Hvar? Græni hatturinn Axel O & CO gaf út sína fyrstu plötu í sumar sem kallast „Open Road“ og eru lögin allt frá því að vera kántrí skotið gítarrokk, yfir í hefðbundna kántrítónlist. Lög af plötunni hafa fengið afar góða dóma hér sem erlendis og eru mörg þeirra í spilun á fjölda útvarpsstöðva erlendis. Á efnis- skránni á tónleikunum eru lög af nýju plötunni auk ýmissa þekktra kántrístandarda eftir gömlu meistarana á borð við Alan Jack- son, Buck Owens, Brooks & Dunn, Johnny Cash og Merle Haggard. Þetta eru tónleikar sem enginn áhugamaður um kántrítónlist ætti að missa af. Hvað? Flotakona Kínakota / Snorri Ásmundsson 50 Hvenær? 18.00 Hvar? Mengi 50 ára afmælistónleikagjörningur Snorra Ásmundssonar. Fram kemur goðsagnakennda bandið Flotakona Kínakota sem er skipað Ásdísi Sif Gunnarsdóttur, Jóhanni Eiríkssyni, Ingibjörgu Magnadóttur, Guðmundi Oddi Magnússyni, Söru Björnsdótt- ur, Spessa og Helgu Óskarsdóttur ásamt afmælisbarninu sjálfu. Tónleikarnir hefjast klukkan 18.00, en húsið verður opnað klukkan 17.30. Miðaverð 2.000 krónur. Hvað? Belleville Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Belleville leikur frumsamin lög í musette-stíl í bland við gamlar lummur með Edith Piaf, Juliette Gréco, Yves Montand o.fl. í kvöld. Hljómsveitina skipa: Ásta Ingi- bjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (gítar og söngur), Olivier Moschetta (bassi) og Rut Berg Guð- mundsdóttir (harmóníka). Aðgangseyrir kr. 1.500. Hvað? Pallaball á Spot Hvenær? 23.00 Hvar? Spot Páll Óskar lætur fólk einfaldlega bilast á dansgólfinu pásulaust alla nóttina, þeytir skífum á fullu, blandar saman öllu því nýjasta við klassíska partíslagara og passar upp á að allir syngi með. Þegar leikar standa sem hæst tekur hann öll sín bestu lög ásamt dönsurum og draumaprinsum. Miði á Pallaball er gulltrygging fyrir góðri skemmtun, enda er hér á ferð besti skemmti- kraftur Íslands. Í hverju mætir hann? Í hverju mætir þú? Hvað? Ozy Kocoon Hvenær? 22.00 Hvar? Prikið Hvað? Babies á Húrra Hvenær? 22.00 Hvar? Húrra Hljómsveitin Babies var stofnuð árið 2011. Babies samanstendur af fimm stuðboltum, þeim Ingimundi og Ísaki Erni Guðmundssonum, Ingibjörgu Elsu Turchi, Magnúsi Magnússyni og Zakaríasi Hermanni Gunnarssyni. Þau leika lög eftir Prince, Steely Dan, The Ramones, Toto, David Bowie, Primus, Shaggy og Queen til að nefna nokkra. Ef ball er það sem vantar skaltu bara hafa dressið og dansskóna klára og hringja í Babies! Hvað? RVK Soundsystem fastakvöld #70 Hvenær? 23.00 Hvar? Paloma Hvað? Lefty Hooks &ThaRightThingz Hvenær? 16.00 Hvar? Lucky Records Hvað? KK spilar á Hard Rock Café, í Kjallaranum Hvenær? 21.00 Hvar? Hard Rock Café Uppákomur Hvað? Laugardagskvöld með Tromsø Dollsz Arkestra Hvenær? 17.00 Hvar? Skaftfell - myndlistarmiðstöð Austurlands Norski samvinnuhópurinn Tromsø Dollsz Arkestra býður upp á gjörning í dag í Bókabúðinni – verkefnarými. Tromsø Dollsz Arkestra er samvinnu- hópur sem byggir á frjálsum þykj- ustu-hugsanaflutnings hávaðaspuna. Nafnið er samblanda af New York Dolls og Sun Ra er Arkestra, blanda af andlegu pönki og frjálsum geim- djassi. Í stað tæknilegrar nálgunar við tónlist, notar meðlimir aðra leið til að eiga samskipti hvert við annað og kortleggja rými og tíma. Samvinnu- hópurinn samanstendur af hverjum þeim sem spilar í hvert sinni. Hvað? Leiðsögn safnstjóra Hvenær? 14.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safn- stjóri Listasafns Reykjavíkur, segir frá sýningunum á Kjarvalsstöðum. Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Menningarkorts Reykjavíkur. Yfirstandandi sýningar: Páll Óskar Hjálmtýsson spilar á Spot í kvöld. 1 2 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r58 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.