Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 49
1 6 -3 3 1 3 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? H Ö N N U Ð U R / A R K I T E K T Þ R Ó U N A R - O G U P P - B Y G G I N G A R V E R K E F N A Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I Meginhlutverk hönnuðar er að vinna með frumhugmyndir og þróunarverkefni flugvallarins. Starfsmaður tekur þátt í hugmyndavinnu og sinnir uppbyggingar­ verkefnum í samræmi við þróunaráætlun. Starfið felur í sér rýni á tillögum, frumhönnun, flæðisgreiningu og önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. arkitektúr eða verkfræði • Reynsla og þekking á hönnun bygginga • Reynsla og þekking á umhverfi hönnunarsamkeppna • Reynsla af samráði og samskiptum við hagsmunaaðila er kostur V E R K E F N A S T J Ó R I Þ R Ó U N A R - O G U P P B Y G G I N G A R - V E R K E F N A Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I Meginhlutverk verkefnastjóra er að halda utan um þróunar­ og uppbyggingar­ áætlun Keflavíkurflugvallar. Verkefnastjóri sér um að móta verklag, innleiða áætlanir og eiga samskipti við hagsmunaaðila flugvallarins. Verkefnastjórinn tekur þátt í áætlanagerð og greiningu verkefna og öðrum tilfallandi verkefnum í samráði við yfirmann. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Verkefnastjórnunarmenntun er kostur • Reynsla og þekking á verkefnastjórnun og áætlanagerð • Reynsla af samráði og samskiptum við hagsmunaaðila er kostur Umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar. U M S Ó K N I R : ISAVIA. IS/ATVINNA Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Þau Maren og Jón Kolbeinn hafa fengist við verkfræðistörf hjá Isavia í tæp 4 ár og á þeim tíma unnið að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þannig eru þau hluti af góðu ferðalagi. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. STA R F S STÖ ÐVA R : RE YK JAVÍK/KE FLAVÍK U M S Ó K N A R F R E ST U R : 27. NÓVEMBER 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.