Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 116
Allar nánari
upplýsingar á
www.buseti.is
og á skrifstofu
Búseta í síma
520 5788
BÚSETI húsnæðissamvinnufélag • Síðumúli 10 • 108 Reykjavík
sími 520 5788 • www.buseti.is • buseti@buseti.is
GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR
Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR
BÆTAST Í HÓPINN HJÁ BÚSETA
2ja - 4ra HERBERGJA ÍBÚÐIR Í ÞVERHOLTI OG EINHOLTI
• Íbúðir afhendast fullbúnar með gólfefnum
• Vandaðar innréttingar frá GKS
• Spanhelluborð og blástursofn
• Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum
• Rafmagnstengi við öll sérbílastæði
• Aðstaða til hjólaviðgerða í kjallara
• Aðgengi að sal og „laundromat“ Smiðjuholts
• Glæsilegur innri garður með dvalarsvæðum
• Fyrirmyndar aðgengi og hljóðvist
ÁVINNINGUR MEÐ BÚSETAÍBÚÐ
• Örugg búseta meðan þér hentar
• Þú festir minni fjármuni í fasteign
• Þú færð vaxtabætur líkt og eigandi
• Lægri kaup- og sölukostnaður
• Búseti sér um allt ytra viðhald á húsnæði
• Hátt þjónustustig
VERÐDÆMI: EINHOLT 10
2ja herb. íbúð - 74 m2
Val um 5-30% búseturétt.
Mánaðargjald frá kr. 175.078,-
Mánaðargreiðsla innifelur fjármagnskostnað, skyldutryggingar, hita,
fasteignagjöld, hússjóð, þjónustugjald og framlag í viðhaldssjóð. B-1
2-
11
16
Hér
gefur
að líta
keppanda í
mottukeppni,
en þær eru haldnar
víðsvegar um heiminn ár
hvert – auðvitað.
Nordic PHotos/Getty
Harry prins dáist hér að dásamlegri mottu manns nokkurs enda ekki annað hægt.
Harry þyrfti samt að gera eitthvað í sinni mottu. NordicPHotos/Getty
1 2 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r
Nú stendur yfir svokallaður Movember sem er eins konar
mottumars í mörgum enskumælandi löndum. Þá, líkt og
í mars hér heima, safna menn skeggi og eru þeir sem taka
þátt oft uppnefndir Mo Bros. Hér sjáum við nokkra fræga.
theo Walcott,
leikmaður Arse-
nal, strýkur hér
yfir mjög elegant
mottu sem hann
eyddi nokkrum
mánuðum í að
safna. Nordic
PHotos/Gettyyfirvararskeggsins
Manuður
68 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð