Fréttablaðið - 12.11.2016, Síða 61

Fréttablaðið - 12.11.2016, Síða 61
Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember 2016. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu WOW air, www.wowair.is/starf. Þar er að finna nánari upplýsingar um störfin. Fyrir frekari upplýsingar bendum við á starf@wow.is. WOW HVAÐA LEIÐ ERT ÞÚ? TAKTU ÞÉR STÖÐU! Við erum alltaf að stækka og nú vantar okkur fleira gott fólk til að halda utan um WOWið.   SVÆÐISSTJÓRI FYRIR ÍSLAND Ertu sprækur og hugmyndaríkur markaðssnillingur með mikið keppnisskap? Sölu- og markaðssvið WOW air leitar nú að öflugum og hugmyndaríkum svæðisstjóra. VERKEFNASTJÓRI Á SÖLU- OG MARKAÐSSVIÐI Ertu skapandi og skipulagður múltítasker sem elskar að hafa nóg að gera í vinnunni? Við erum á höttunum eftir —ölhæfum verkefnastjóra í Sölu- og markaðsdeild fyrirtækisins. MANAGER TRAINING Í TÆKNIDEILD Viltu þjálfa hópinn? Starfið krefst frumkvæðis og sjálfstæðis. Við leitum að framtakssömum aðila með blússandi WOW faktor, sem treystir sér í kre—andi verkefni. ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Í ÞJÓNUSTUVER Við leitum að þjónustuglöðum einstaklingi sem brosir allan hringinn hvað sem á dynur. Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er lykilatriði en önnur tungumálakunnátta er stór plús. MANAGER PLANNING Í TÆKNIDEILD Viðkomandi þarf að vera súper skipulagður og talnaglöggur með eindæmum. Ertu framúrskarandi stjórnandi og góð fyrirmynd sem hugsar í lausnum? Þá viljum við heyra frá þér. MANAGER ENGINEERING Í TÆKNIDEILD WOW air leitar að metnaðarfullum starfskrafti til að takast á við áhugaverð og kre—andi verkefni á flugrekstrarsviði flugfélagsins. Fagmennska, frumkvæði og sjálfstæði í starfi eru allt góðir kostir að hafa. SÉRFRÆÐINGUR Í FERLASKRÁNINGU OG ÞJÓNUSTUSTÖÐLUM Fara frávik í taugarnar á þér? Okkur vantar starfsmann til að þróa og viðhalda stöðlum félagsins. Starfið krefst frumkvæðis, sjálfstæðis og mikillar fagmennsku. ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Í GROUND OPERATIONS WOW air óskar eftir að ráða hörkuduglegan og metnaðarfullan þjónustufulltrúa til starfa í Ground Operations-deild fyrirtækisins í Reykjavík. Ertu góður penni og snillingur í samskiptum við fólk? Um framtíðarstarf er að ræða og unnið á dag- og næturvöktum. VERKEFNASTJÓRI Í VEFMARKAÐSDEILD Þekkirðu alla króka og kima social-heimsins? Vegna aukinna umsvifa leitum við að metnaðarfullum einstaklingi í fullt starf í vefmarkaðsdeild fyrirtækisins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.