Ársrit um starfsendurhæfingu - 2010, Qupperneq 14

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2010, Qupperneq 14
14 S TA R FS E N D U R H Æ FI N G A R S JÓ Ð U R www.virk.is Það er mjög mikilvægt að þróa áfram samstarf við vinnustaði um allt land með það í huga að þeir verði öflugir þátttakendur í því verkefni að koma fleirum sem hafa skerta vinnugetu til starfa. Hér þarf bæði að aðstoða stjórnendur við að mæta þörfum eigin starfsmanna sem og taka á móti nýjum starfsmönnum með skerta starfsgetu. Rannsóknir og þróun Meðal hlutverka VIRK, samkvæmt skipu- lagsskrá, er „að vinna að gagnaöflun, rannsóknum og þróun endurhæfingar og tryggja að framkvæmd þeirra verði sem árangursríkust“. Í október samþykkti stjórn sjóðsins reglur um úthlutun styrkja úr Starfsendurhæfingarsjóði vegna rann- sóknarverkefna. Þessar reglur er að finna á heimasíðu sjóðsins. Í reglunum eru sett fram markmið og áherslur, ýmis skilyrði fyrir styrkveitingum auk ákvæða um fjárhæðir, umsóknarferli og afhendingu styrkja. Framkvæmdastjórn sjóðsins tekur ákvarðanir um styrkveitingar. Sérfræðingar sjóðsins hafa lagt áherslu á að afla gagna og þekkingar um fyrir- komulag stafsendurhæfingar erlendis og þá sérstaklega á Norðurlöndum ásamt Bretlandi, Kanada og Ástralíu. Í þessari gagnaöflun hafa komið fram margar góðar hugmyndir sem hafa nýst í þróun á starfshæfnismati, þróun starfsaðferða og áherslna og við útgáfu upplýsinga- og fræðslubæklinga á vegum sjóðsins. Um höfundinn Vigdís Jónsdóttir er framkvæmdastjóri Starfsendurhæfingarsjóðs. Hún er hag- fræðingur að mennt, með framhalds- menntun á sviði mannauðsstjórnunar og alþjóðlega IPMA vottun í verkefnastjórnun. Hún hefur starfað sem stjórnandi og verkefnastjóri stórra verkefna í atvinnulífinu í mörg ár og einnig stýrt fyrirtæki í heilbrigðisrekstri. Vigdís starfaði sem hagfræðingur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á árunum 1992-1999.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.