Morgunblaðið - 03.10.2019, Síða 54

Morgunblaðið - 03.10.2019, Síða 54
54 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2019 Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 – www.kemi.is - kemi@kemi.is INTERFLON Matvælavottaðar efnavörur Nýjar umbúðir, sömu gæða efnin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Steven Lennon, sóknarmaður FH- inga, var besti erlendi leikmaðurinn í úrvalsdeild karla í fótbolta 2019, samkvæmt M-einkunnagjöf Morgunblaðsins. Lennon, sem er 31 árs gamall Skoti og er markahæsti erlendi leik- maður deildarinnar frá upphafi með 71 mark, fékk 13 M á tímabilinu, tveimur meira en næstu erlendu leikmenn í deildinni. Úrvalslið erlendra leikmanna 2019, samkvæmt M-gjöfinni, má sjá hér á síðunni. Þar sem varnarmenn reyndust mjög fjölmennir í hópi þeirra bestu eru tveir þeirra, Marcus Johansson og Josip Zeba, settir sem miðjumenn í úrvalsliðið. KR og Valur með þrjá hvort í úrvalsliði eldri leikmanna Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, var bestur eldri leikmanna í deildinni 2019, samkvæmt M-einkunnagjöf Morgunblaðsins. Þar er miðað við leikmenn sem eru 32 ára og eldri, eða fæddir 1987 og fyrr. Óskar, sem er 35 ára gamall, var jafnframt næstbesti leikmaður deild- arinnar í M-gjöfinni, en hann fékk 18 M í 22 leikjum Íslandsmeistaranna á tímabilinu. Eins og fram hefur komið reyndist Kristinn Jónsson, félagi Óskars úr KR, besti leikmaðurinn. Úrvalslið eldri leikmanna 2019, byggt á M-gjöfinni, má sjá hér til hliðar. Þar eiga KR og Valur flesta leikmenn, þrjá hvort. Alex bestur þeirra ungu Alex Þór Hauksson úr Stjörnunni var besti ungi leikmaður deild- arinnar samkvæmt M-einkunnagjöf Morgunblaðsins. Þar er miðað við þá leikmenn sem fæddir eru 1998 og síðar, og eru gjaldgengir í 21-árs landslið. Alex, sem er 19 ára gamall og á að baki 1 A-landsleik og 11 leiki fyrir U21-landslið, lék sitt þriðja tímabil með Garðabæjarliðinu. Hann fékk 14 M fyrir frammistöðu sína í þeim 19 leikjum sem hann spilaði. Úrvalslið ungra leikmanna 2019, byggt á M-gjöfinni, má sjá hér fyrir ofan en þar eiga FH, Fylkir, Vík- ingur og ÍA tvo leikmenn hvert fé- lag. Lennon, Alex og Óskar stóðu upp úr 4-4-2 Fjöldi sem leik-maður fékk á leiktíð2 Hannes Þór Halldórsson Val 1984 9 Guðjón Pétur Lýðsson Breiðablik 1987 9 Óskar Örn Hauksson KR 1984 18 Helgi Valur Daníelsson Fylki 1981 11 Pálmi Rafn Pálmason KR 1984 10 Arnór Sveinn Aðalsteinsson KR 1986 9 Sölvi Geir Ottesen Víkingi 1984 15 Haukur Páll Sigurðsson Val 1987 10 Kári Árnason Víkingi 1982 8 Birkir Már Sævarsson Val 1984 10 Ásgeir Börkur Ásgeirsson HK 1987 17 Úrvalslið eldri leikmanna, 32 ára og eldri 4-3-3 Fjöldi sem leik-maður fékk á leiktíð7 11 Úrvalslið erlendra leikmanna Hversu oft leik- maður var valinn í lið umferðarinnar 2 Marcus Johansson ÍA Svíþjóð 11 Geoffrey Castillion Fylki Holland 9 Vladan Djogatovic Grindavík Serbía 9 Brandur Olsen FH Færeyjar 10 Josip Zeba Grindavík Króatía 8 Marc McAusland Grindavík Skotland 10 Callum Williams KA England 8 Elias Tamburini Grindavík Finnland 11 Steven Lennon FH Skotland 13 Gary Martin ÍBV/Val England 9 Kennie Chopart KR Danmörk 3 3 32 5 14 3 2 2 Fjöldi sem leik- maður fékk á leiktíð 23-4-3 Ágúst Eðvald Hlynsson Víkingi 2000 11 Jónatan Ingi Jónsson FH 1999 9 Guðmundur Andri Tryggvason Víkingi 1999 9 Finnur Tómas Pálmason KR 2001 11 Valdimar Þór Ingimundarson Fylki 1999 10 Kolbeinn Birgir Finnsson Fylki 1999 10 Alex Þór Hauksson Stjörnunni 1999 14 Hörður Ingi Gunnarsson ÍA 1998 Daði Freyr Arnarsson FH 1998 5 Birkir Valur Jónsson HK 1998 11 Stefán Teitur Þórðarson ÍA 1998 8 9 Úrvalslið yngri leikmanna, 21 árs og yngri  Varnarmenn áberandi í úrvalsliði erlendra leikmanna í efstu deild 2019 Morgunblaðið/Hari 35 ára Óskar Örn Hauksson átti frábært tímabil með KR. Alex Þór Hauksson Steven Lennon Undankeppni EM U19 kvenna Ísland – Grikkland....................................6:0 Sveindís Jane Jónsdóttir 53., 75., Helena Ósk Hálfdánardóttir 2., Karólína Lea Vil- hjálmsdóttir 9., Eva Rut Ásþórsdóttir 32., Linda Líf Boama 90. Spánn – Kasakstan..................................14:0  Staðan: Spánn 3 stig, Ísland 3, Grikkland 0, Kasakstan 0. Unglingadeild UEFA karla 1. umferð, fyrri leikur: ÍA – Levadia Tallinn .................................4:0 Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Genk – Napoli ........................................... 0:0 Liverpool – Salzburg................................ 4:3 Staðan: Napoli 2 1 1 0 2:0 4 Salzburg 2 1 0 1 9:6 3 Liverpool 2 1 0 1 4:5 3 Genk 2 0 1 1 2:6 1 F-RIÐILL: Slavia Prag – Dortmund.......................... 0:2 Barcelona – Inter ..................................... 2:1 Staðan: Dortmund 2 1 1 0 2:0 4 Barcelona 2 1 1 0 2:1 4 Inter Mílanó 2 0 1 1 2:3 1 Slavia Prag 2 0 1 1 1:3 1 G-RIÐILL: Leipzig – Lyon.......................................... 0:2 Zenit – Benfica.......................................... 3:1 Staðan: Zenit 2 1 1 0 4:2 4 Lyon 2 1 1 0 3:1 4 RB Leipzig 2 1 0 1 2:3 3 Benfica 2 0 0 2 2:5 0 H-RIÐILL: Lille – Chelsea .......................................... 1:2 Valencia – Ajax ......................................... 0:3 Staðan: Ajax 2 2 0 0 6:0 6 Chelsea 2 1 0 1 2:2 3 Valencia 2 1 0 1 1:3 3 Lille 2 0 0 2 1:5 0 England B-deild: Luton – Millwall....................................... 1:1  Jón Daði Böðvarsson var á varamanna- bekk Millwall. Brentford – Bristol City ......................... 1:1  Patrik Sigurður Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Brentford. Barnsley – Derby ......................................2:2 Cardiff – QPR............................................3:0 Charlton – Swansea ..................................1:2 Spánn B-deild: Tenerife – Real Oviedo ........................... 0:1  Diego Jóhannesson var ekki í leik- mannahópi Oviedo. Danmörk B-deild: Köge – Vejle ............................................. 0:0  Kjartan Henry Finnbogason lék allan leikinn með Vejle. KNATTSPYRNA „Ég tek við góðu búi af Óla Jó. Val- ur hefur innan sinna raða fullt af góðum fótboltamönnum en með nýj- um mönnum verða alltaf einhverjar áherslubreytingar,“ segir Heimir Guðjónsson, nýráðinn þjálfari karla- liðs Vals í fótbolta. Heimir samdi við Val til fjögurra ára en hann snýr nú aftur í íslensku úrvalsdeildina eftir að hafa stýrt HB í Færeyjum síð- ustu tvö ár, og orðið bæði færeyskur meistari og bikarmeistari. Heimir tekur á ný við af Ólafi Jó- hannessyni, líkt og hjá FH haustið 2007, en Heimir vann 5 Íslands- meistaratitla sem aðalþjálfari FH og einn bikarmeistaratitil. Ólafur stýrði Val til tveggja bikarmeist- aratitla og tveggja Íslandsmeist- aratitla á fimm árum hjá félaginu, en í ár endaði liðið aðeins í 6. sæti úrvalsdeildarinnar. „Ég held að allir séu sammála um það að hlutirnir gengu ekki eins vel og menn hefðu viljað í sumar eftir að liðið hafði unnið fjóra titla á jafn- mörgum árum. Auðvitað verður það mitt hlutverk að reyna að koma lið- inu aftur á þann stað sem það á að vera á. Valur er þannig klúbbur að markmiðið er alltaf sett á toppbar- áttu,“ segir Heimir við mbl.is. Hann kveðst afar ánægður með tíma sinn í Færeyjum: „Allt þetta frábæra fólk í Fær- eyjum hefur reynst mér og minni fjölskyldu ákaflega vel. Það er mik- ill uppgangur í færeyskum fótbolta og auðvitað hef ég lært heilmikið á þessum tveimur árum þar sem ég hef reynt að bæta mig. Þetta hafa verið tvö góð ár í reynslubankann.“ Heimir kveðst taka við góðu búi  Samdi við Valsmenn til fjögurra ára Ljósmynd/@havnarboltfelag Snýr aftur Heimir Guðjónsson er á heimleið eftir tvö ár í Færeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.