Morgunblaðið - 03.10.2019, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 03.10.2019, Qupperneq 59
Sagt er að styttugerðarmenn- irnir í Kumartuli séu afkomendur handverksmanna sem komu sér fyrir í Kalkútta fljótlega eftir að Bretar stofnuðu borgina á átjándu öld, og tóku að sér mót- un ýmiskonar skrautverka. Eft- irmyndir guðanna eins og þær birtast í dag hafa verið gerðar í meira en eina öld, af kynslóð eft- ir kynslóð. Þegar líður að vori byrja handverksmennirnir að móta verkin; þeir skapa skrokk- ana úr stráum og síðan er smurt á þá tveimur lögum af leir sem er mótaður í þessi mjúku og fínu form. Þetta er talsverð fjöldafram- leiðsla þar sem hver meistari eða fjölskylda gerir allnokkrar eins fígúrur. Höfuðin eru mótuð sér og síðan fest á skrokkana. Að lokum eru guðirnir málaðir og skreyttir eftir kúnstarinnar reglum, og fá nælonhárkollur. Eftir hátíðarhöldin í október taka handverksmennirnir að sér annars konar verkefni, móta til að mynda eftirmyndir kvikmynda- stjarna eða garðálfa. Þar til guð- irnir kalla að nýju. En hátíðar- höldunum með guðunum hefur venjulega lokið með því að þeir hafa verið bornir í fljótið eða út í vatn, þar sem þeir leysast vita- skuld upp. Nú hefur það þó verið bannað, til að eiturefni í málningunni ber- ist ekki í vatnið. Misvel er farið eftir því en sumir skilja guðina bara eftir á árbakkanum og þar rignir þá niður – sem er óneitan- lega nöturleg sjón. Litlausar Í einni skemmunni eru raðir af vígalegum guðlegum verum sem enn á eftir að bera litinn á. Málari Litun guðanna þykir mikil nákvæmnisvinna og sjá fullorðnu meist- ararnir venjulega um síðustu og fínlegustu handtökin, málun andlitanna. Endalokin Ein margra guðamynda sem skildar hafa verið eftir við Hooghly- fljótið þar sem hún verður vatni og vindum að bráð og eykur við ruslið. Margbrotnar Þegar styttir upp um stund sviptir einn skaparinn plasti af flóknu verki sem hann hefur verið að móta utandyra og er enn að leira. MENNING 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2019 RESOURCE SENIOR ACTIVE MÁLTÍÐ Í FLÖSKU Senior Active frá Nestle er drykkur sem framleiddur er með þarfir aldraðra í huga. Orkurík næring sem inniheldur prótein, D-vítamíni og kalsíum. Ein flaska samsvarar heilli máltíð. Fæst í öllum helstu apótekum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.