Morgunblaðið - 03.10.2019, Síða 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2019
Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | rein.is
Bakteríuvörn
Kvarts steinn frá Silestone er fáanlegur í fjölbreyttum áferðum og litum.
Silestone bjóða einir upp á borðplötur með varanlegri
bakteríu- og sveppavörn.
Gefðu heimilinu ferskleika og líf á þínum forsendummeð Silestone.
Blettaþolið Sýruþolið
Högg- og
rispuþolið
Kvarts steinn
í eldhúsið
silestone.com
Á föstudag Suðaustan 8-15 m/s,
en 15-20 við suðurströndina.
Víða skýjað á landinu og dálítil væta
sunnanlands, en fer að rigna um
kvöldið suðvestan til. Hiti 5 til 13
stig, hlýjast norðan heiða.
Á laugardag Allhvöss eða hvöss suðaustanátt, rigning syðra, jafnvel mikil suðaustan til.
RÚV
12.05 Kastljós
12.20 Menningin
12.30 Króníkan
13.30 HM í frjálsíþróttum
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargardýr
18.29 Anna og vélmennin
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Heilabrot
20.35 Uppáhaldsréttir Nadiyu
21.10 Vammlaus
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 HM í frjálsíþróttum:
Samantekt
22.35 Spilaborg
23.30 Fimm sinnum fimm
23.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your
Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Man with a Plan
14.15 The Voice US
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Making History
19.45 Single Parents
20.10 Ást
20.45 The Loudest Voice
21.40 The Passage
22.25 In the Dark (2019)
23.10 The Code (2019)
23.55 The Late Late Show
with James Corden
00.40 NCIS
01.25 Billions
02.25 The Handmaid’s Tale
03.20 Black Monday
03.50 SMILF
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Two and a Half Men
07.30 Friends
07.55 Gilmore Girls
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.40 Great News
10.00 Dýraspítalinn
10.30 Grand Desings: House
of the Year
11.20 My Babies Life: Who
Decides?
12.10 Heimsókn
12.35 Nágrannar
13.00 Sweet Home Carolina
14.20 Golden Exits
15.50 Seinfeld
16.35 Stelpurnar
16.57 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Næturvaktin
19.50 Fresh Off The Boat
20.15 Masterchef USA
21.00 Góðir landsmenn
21.30 Mr. Mercedes
22.25 Alex
23.10 Warrior
23.55 Real Time With Bill
Maher
00.55 Deep Water
01.45 Beforeigners
02.30 Manifest
03.15 Manifest
03.55 Sweet Home Carolina
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Ísland og umheimur
endurt. allan sólarhr.
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Let My People Think
23.30 David Cho
20.00 Að austan
20.00 Að austan (e)
20.30 Landsbyggðir
20.30 Landsbyggðir – Hörður
Geirsson
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp UngRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óperukvöld Útvarpsins:
Kóngur og mar-
skálkur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.00 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
3. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:43 18:52
ÍSAFJÖRÐUR 7:50 18:55
SIGLUFJÖRÐUR 7:33 18:38
DJÚPIVOGUR 7:13 18:21
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 8-13 og smáskúrir, en hægari og víða léttskýjað N- og A-lands. Suðaustan 15-
23 m/s í kvöld og á morgun, hvassast við suðvesturströndina, en hægari N- og A-lands.
Rigning með köflum á morgun, en þurrt og bjart veður á N- og NA-landi.
Já, ég sofnaði með hor
í nös og társtokkin
augu í gærkvöldi. Ég
hafði lagst til hvílu
með tölvuna og ákveð-
ið að horfa fyrir svefn-
inn á kvikmynd sem
var á dagskrá um liðna
helgi á RÚV. Auk þess
skartaði myndin í aðal-
hlutverki uppáhalds-
leikaranum mínum,
Benedict Cumber-
batch. Ég hlakkaði því
töluvert til, og varð ekki fyrir vonbrigðum.
Breska kvikmyndin The Child in Time, eða Barnið
og tíminn, er meistaraverk, byggt á samnefndri
bók eftir Ian McEwan. Sagan segir frá föður sem
týnir fjögurra ára dóttur sinni í verslun. Hvarfið
hefur eðli málsins samkvæmt gríðarleg áhrif á
samband hans og eiginkonu hans, en stúlkan var
eina barn þeirra. Kvikmyndin segir frá hvernig
þau reyna, hvort í sínu lagi, að finna leiðir til að
takast á við þessa hræðilegu sorg. Það sem er svo
vel gert í þessari kvikmynd er að tilfinningaleg
átök eru sýnd á hárfínan hátt, ekki með öskrum,
látum eða háum gráti. Fyrir vikið verður allt
áhrifameira. Undirliggjandi óbærileg sorgin er í
hverri hreyfingu, augnaráði, raddblæ. Hliðar-
sagan af vininum var líka áhrifamikil. Minn mað-
ur stóð sig gríðarlega vel í hlutverki föðurins í
þessari lágstemmdu mynd um skelfilega reynslu.
Ég grenjaði og hugsaði um alla þá sem hafa lent í
þeim ósköpum í raunveruleikanum að týna barni.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Benedict Cumberbatch í
hlutverki sínu í myndinni.
Sofnaði grátbólgin
eftir barnið og tímann
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sum-
arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Stórstjörnurnar Beyoncé, Adele og
Chris Martin flytja saman lag á
nýrri plötu OneRepublic sem vænt-
anleg er á næsta ári. Beyoncé og
Adele syngja dúett en Chris Martin
leikur undir á píanó. Söngvari One-
Republic, Ryan Tedder, missti
þetta út úr sér í viðtali um helgina.
Spurning er hvort hann hafi sagt
þetta í meira gríni en alvöru en við-
talið var klippt snögglega. Ef rétt
reynist verður þetta í fyrsta skipti
sem Beyoncé og Adele syngja
saman en Beyoncé og Chris Martin
áttu farsælt samstarf í lagi
Coldplay „Hymn For The Weekend“
sem kom út árið 2015. Nánar á
k100.is.
Stjörnutríó?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 11 léttskýjað Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 11 skúrir Madríd 22 heiðskírt
Akureyri 6 léttskýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 23 léttskýjað
Egilsstaðir 5 léttskýjað Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 22 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 7 alskýjað London 12 heiðskírt Róm 20 þrumuveður
Nuuk 7 skýjað París 14 skýjað Aþena 24 léttskýjað
Þórshöfn 8 léttskýjað Amsterdam 11 skúrir Winnipeg 4 súld
Ósló 9 skýjað Hamborg 11 léttskýjað Montreal 10 skýjað
Kaupmannahöfn 8 skúrir Berlín 11 skúrir New York 26 heiðskírt
Stokkhólmur 7 rigning Vín 13 rigning Chicago 14 rigning
Helsinki 6 skúrir Moskva 15 heiðskírt Orlando 29 léttskýjað
Önnur þáttaröð þessara bresku þátta um lögreglumenn sem starfa í versta hluta
Manchester-borgar þar sem virðist vera ógjörningur að halda uppi lögum og
reglu. Meðal leikenda eru: Joanna Scanlan, Elaine Cassidy og Will Mellor. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV kl. 21.10 Vammlaus 7:7