Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 35
vandi þarf að koma fjármagn frá stjórnvöldum sem eyrnamerkt er fyrstu 1000 dög- unum. Einnig þarf að koma tilskipun um að stofnanir og fagstéttir vinni saman. Það þarf heilt þorp til að ala upp barn! Nú þegar heilbrigðismálin eru í forgrunni í stjórnar sáttmála nýrrar ríkisstjórnar er bjartsýni um að hægt sé að gera þverpólitískan sáttmála að hætti þeirra í Bretlandi. Ég vil þakka Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir að muna eftir yngsta og viðkvæmasta aldurshópnum í umræðinni um geðheilbrigðismál. Þessi hópur er börn í móðurkviði og á fyrstu tveimur árum ævinnar, og þau þurfa sterka málsvara. Heimildir: https://www.heilsugaeslan.is/library/Files/Kennsla-og-visindi/Ritstorf-starfsmanna/Familynursinginter vention_DOI10%201111_j%201365-2648%202012%2006063.pdf. árin sem enginn man, áhrif frumbernsku á börn og fullorðna tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 93. árg. 2017 35 Fyrstu þúsund dagarnir. Samþætting og upp- bygging þjónustunnar á Íslandi með samvinnu heilbrigðisstofnana. vertu með á https://www.facebook.com/hjukrun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.