Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 39
kerfinu. Til dæmis hentar sumum börnum betur að vera meira í verklegu námi en bóklegu, sum þurfa jafnvel aukinn stuðning í námi eða stuðning í félagslegum samskiptum, og ýmislegt fleira mætti telja upp. Það þarf að hafa skýra stefnu í þessum málum í skólanum, það þarf að vera hægt að koma til móts við alla nemendur á þeirra forsendum og mæta þeim þar sem þeir eru staddir hverju sinni. Það eiga öll börn að geta mætt í skól- ann og liðið vel þar. Ef raunverulega á að vera hægt að efla og bæta geðheilbrigði barna og unglinga, m.a. með þeim hug- myndum sem hafa komið fram í þessari grein, er líka mikilvægt að skoða hvort þörf sé á auknu fjármagni og meiri mannskap til að sinna þessu. Að lokum tel ég að samvinna sé mikilvæg ef árangur á að nást. Aukið flæði og samstarf milli heilsugæslu, BUGL, skóla og annarra stofnana, sem sinna börn um, getur örugglega bætt þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra, með það að markmiði að efla og bæta geðheilbrigði barna og ung- linga. Greinin er unnin upp úr fyrirlestri sem ég hélt á hjúkrun- arþinginu 2016 og studdist ég m.a. við meistaraverkefni mitt við gerð fyrirlestrarins og þessarar greinar. Heimildir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (2013). Mental health: Action plan 2013– 2020. Sótt 2. mars 2017 á http://apps.who.int/iris/bitstream/10665/89966/ 1/9789241506021_eng.pdf. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (2014). Mental health: Strengthening our re - sponse. Sótt 2. mars 2017 á http://www.who.int/mediacentre/factsheets/ fs220/en/. Bertrand Lauth (2013). Frá félagi íslenskra barna- og unglingageðlækna. Grund völlur að geðheilbrigði er lagður á upp vaxtarárum. Læknablaðið, 99(1), 58. DeSocio, J., Stember, L., og Schrinsky, J. (2006). Teaching children about men- tal health and illness: A school nurse healt education program. The Journal of School Nursing, 22(2), 81–86. Gordon yngri, R.S. (1983). An operational classification of disease prevention. Public Health Reports, 98(2), 107. Kristín Inga Grímsdóttir (2015). VINIR alla ævi. Forprófun á forvarnaríhlutun sem ætlað er að efla geðheilbrigði skólabarna. Óbirt M.S.-ritgerð: Háskóli Íslands, Hjúkrunar fræðideild. URI: http://hdl.handle.net/1946/21897. Mrazek, P.J., og Haggerty, R.J. (ritstjórar) (1994). Reducing risks for mental dis- orders: Frontiers for preventive intervention research. Washingtonborg: National Academy Press. Neil, A.L., og Christensen, H. (2009). Efficacy and effectiveness of school- based prevention and early intervention programs for anxiety. Clinical Psychology Review, 29, 208–215. O’Connell, M.E., Boat, TF., og Warner, K.E. (ritstjórar) (2009). Preventing mental, emotional, and behavioral disorders among young people: Progress and possibilities. Washingtonborg: National Academy Press. Opler, M., Sodhi, D., Zaveri, D., og Madhusoodanan, S. (2010). Primary psy- chiatric prevention in children and adolescents. Annals of Clinical Psy- chiatry, 22(4), 220–234. Pryjmachuk, S., Graham, T., Haddad, M., og Tylee, A. (2011). School nurses’ perspectives on managing mental health problems in children and young people. Journal of Clinical Nursing, 21, 850–859. Puskar, K.R., og Bernardo, L.M. (2007). Mental health and academic achieve- ment: Role of school nurses. Journal for Specialists in Pediatric Nursing, 12(4), 215–223. Sigrún K. Barkardóttir, Kristín Inga Grímsdóttir, Guðrún Bjarna dóttir og Kristján G. Guðmundsson (2012). Fjölskylduteymi fyrir börn og fjöl- skyldur í vanda. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 88(5), 38–42. Umboðsmaður barna (2014). Málaflokkar — Heilsa. Sótt 5. mars 2017 á https://www.barn.is/malaflokkar/heilsa/. Wille, N., Bettge, S., og Ravens-Sieberer, U. (2008). Risk and protective factors for children’s and adolescents’ mental health: Results of the BELLA study. Europian Child & Adolescent Psychiatry, 17, 133–147. Þingskjal 1217 (2015–2016). Þingsályktun um stefnu og að gerða áætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára. Alþingistíðindi A-deild. Sótt 3. mars 2017 á http://www.althingi.is/altext/145/s/1217.html. geðheilbrigði barna og unglinga: forvarnir og framtíðarsýn tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 93. árg. 2017 39 Í boði er einstaklingsbundin og góð aðlögun. Skemmtileg, gefandi og krefjandi vinna með frábærum vinnufélögum. Vinna á gjörgæslu og vöknun veitir hjúkrunar- fræðingum góða reynslu og færni í sjálfstæðum vinnu brögðum og mikla möguleika á þróun í starfi. > Á gjörgæslu er unnið á þrískiptum vöktum og unnið er aðra og þriðju hverju helgi til skiptis. > Á vöknun er unnið á þrískiptum vöktum og frí er um helgar og rauða daga. Gjörgæsla og vöknun á Hringbraut óskar eftir að ráða til sín hjúkrunarfræðinga til vinnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.