Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 65

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 65
Aim: Type 2 diabetes mellitus has been more common among the elderly, but in recent years the disease has been diagnosed more often in younger people. Risk screening for the development of type 2 diabetes mellitus, along with lifestyle support and education, can decrease prevalence of type 2 diabetes mellitus. The measurement tool “The Finnish Diabetes Risk Score” (FINDRISC) is used to de- termine the risk of developing type 2 diabetes mellitus in the next 10 years. The aim of this study was to investigate: a) the proportion of people in a specified cohort which are at risk of developing type 2 diabetes mellitus, b) to obtain information about usefulness of the FINDRISC as a risk assessment tool in Iceland. Method: The method was descriptive and cross sectional. Employ- ees of a certain company (n=150) were invited to participate. 117 subjects met criteria for participation, of which 82 agreed to partic- ipate with a 70% response rate. Participants answered the questions in FINDRISC and measurements of height, weight, waist circum- ference, blood glucose level, and blood pressure were conducted. Body mass index (BMI) was calculated. FINDRISC consists of 8 questions, the total score being from 0–21. Higher score indicates increased risk, where the cut-off score ≥9 indicates risk for devel- oping type 2 diabetes mellitus. Descriptive statistics and inferential statistics were used for the data analysing. Results: The results showed a mean age of 42.6 (SD15.0) years and 27 parti cipants (32.9%) scored ≥9 on FINDRISC and are therefore at risk of developing type 2 diabetes mellitus in the next 10 years. Significantly more women (42.2%) than men (18.9%) had an in- creased risk for developing type 2 diabetes mellitus (p=0.03). The mean age of those with the score of ≥9 was 50.8 (SD14.3) years, but mean age of those with score of ≤8 was 38.7 (SD13.4) years (p>0.001). Regression analysis showed that higher blood glucose lev- els and higher systolic blood pressure were associated with higher FINDRISC scores. Conclusions: FINDRISC is practical for the screening of type 2 di- abetes mellitus and is simple to use. There is a need for regular screening for type 2 diabetes mellitus in Iceland, and also increased awareness and education from nurses to people at risk of develop- ing type 2 diabetes mellitus. Keywords: Type 2 Diabetes Mellitus — FINDRISK —Screening — Prevention — Education. Correspondent: johannai@centrum.is Veikleiki rannsóknarinnar er einnig að ekki hefði átt að útiloka þá sem ekki töluðu og skildu íslensku þar sem FINDRISK-mats - tækið byggist á hnitmiðuðum spurningum og einföldum mæl- ingum, því er ekki hægt að meta notagildi FINDRISK-mats - tækisins hjá öðrum þjóðernishópum á Íslandi. Það er einnig veikleiki að ekki var spurt um menntun þátttakenda. FINDR- ISK-matstækið hefur ekki verið notað áður hér á landi en virðist hafa hagnýtt notagildi til skimunar á áhættunni á að fá sykursýki 2. Til að staðfesta tölfræðilegt forspárgildi og við - miðunargildi FINDRISK-matstækisins hér á landi er þörf á rannsóknum með stærra úrtaki. Lagt er til að FINDRISK-matstækið verði notað innan heilsu gæslu til að skima eftir sykursýki 2 meðal einstaklinga sem eru með áhættuþætti fyrir sykursýki 2 í samræmi við klín- ískar leiðbeiningar og almennar ráðleggingar. Áætla má að með því að hjúkrunarfræðingar noti niðurstöður úr skimun með FIND RISK- matstækinu gefist tækifæri til markvissari fræðslu og hvatningar til lífsstílsbreytinga meðal þeirra sem reynast í áhættuhóp og þannig verði vinnubrögð hjúkrunarfræðinga markvissari. Mikilvægt er að þeir einstaklingar, sem fá 9 stig eða meira á FINDRISK-matstækinu, fái fræðslu og stuðning til að ýta undir heilsusamlegt mataræði og hreyfingu svo að draga megi úr líkum á sykursýki 2. Með því að auka skilning og þekk- ingu bæði meðal hjúkrunarfræðinga, heilbrigðisstarfsfólks almennt og fólks, sem er á vinnumarkaði, á hættunni á að fá sykur sýki 2 og að greina sykursýki 2 fyrr er hægt að draga úr fylgikvillum sykursýkinnar. ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 93. árg. 2017 65 English Summary Ingvarsdottir, J.M. University of Akureyri and Sigurdardottir, Á.K. University of Akureyri Assessment of risk for development of Type 2 Diabetes Mellitus using FINDRISC: A quantitative study Heimildir Anna S. Sigmundsdóttir, Ari J. Jóhannesson, Ástráður B. Hreiðarsson, Hörður Björnsson, Rafn Benediktsson, Ragnar Gunnarsson og Rannveig Einars- dóttir (2009). Sykursýki af tegund 2, klínískar leiðbeiningar. Sótt á http:// www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisstarfsfolk/klininskar-leidbein- ingar/leidbeiningar/item15102/Sykursyki-af-tegund-2. American Diabetes Association (2013). Standards of Medical Care in Diabe- tes. Diabetes Care, 36(l1), 11–66. Balkau, B., Lange, C., Fezeu, L., Tichet, J., Lauzon-Guillian, B., Czerichow, S., … og Eschwége, E. (2008). Predicting diabetes: Clinical, biological and genetic approaches. Diabetes Care, 31(10), 2056–2061. Brown, N., Critchley, J., Bogowicz, P., Mayige, M., og Unwin, N. (2012). Risk scores based on self-reported or available clinical data to detect undiag- nosed type 2 diabetes: A systematic review. Diabetes Research and Clinical Practice, 98(3), 369–385. Bolli Þórsson, Thor Aspelund, Tamara B. Harris, Lenore J. Launer og Vil- mundur Guðnason (2009). Þróun holdafars og sykursýki í 40 ár á Íslandi. Læknablaðið, 95(4), 259–266. Canadian task force on preventive health care (2012). Recommendations on screening for type 2 diabetes in adults. Canadian Medical Association Journal, 184(15), 1687–1696.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.