Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Side 65

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Side 65
Aim: Type 2 diabetes mellitus has been more common among the elderly, but in recent years the disease has been diagnosed more often in younger people. Risk screening for the development of type 2 diabetes mellitus, along with lifestyle support and education, can decrease prevalence of type 2 diabetes mellitus. The measurement tool “The Finnish Diabetes Risk Score” (FINDRISC) is used to de- termine the risk of developing type 2 diabetes mellitus in the next 10 years. The aim of this study was to investigate: a) the proportion of people in a specified cohort which are at risk of developing type 2 diabetes mellitus, b) to obtain information about usefulness of the FINDRISC as a risk assessment tool in Iceland. Method: The method was descriptive and cross sectional. Employ- ees of a certain company (n=150) were invited to participate. 117 subjects met criteria for participation, of which 82 agreed to partic- ipate with a 70% response rate. Participants answered the questions in FINDRISC and measurements of height, weight, waist circum- ference, blood glucose level, and blood pressure were conducted. Body mass index (BMI) was calculated. FINDRISC consists of 8 questions, the total score being from 0–21. Higher score indicates increased risk, where the cut-off score ≥9 indicates risk for devel- oping type 2 diabetes mellitus. Descriptive statistics and inferential statistics were used for the data analysing. Results: The results showed a mean age of 42.6 (SD15.0) years and 27 parti cipants (32.9%) scored ≥9 on FINDRISC and are therefore at risk of developing type 2 diabetes mellitus in the next 10 years. Significantly more women (42.2%) than men (18.9%) had an in- creased risk for developing type 2 diabetes mellitus (p=0.03). The mean age of those with the score of ≥9 was 50.8 (SD14.3) years, but mean age of those with score of ≤8 was 38.7 (SD13.4) years (p>0.001). Regression analysis showed that higher blood glucose lev- els and higher systolic blood pressure were associated with higher FINDRISC scores. Conclusions: FINDRISC is practical for the screening of type 2 di- abetes mellitus and is simple to use. There is a need for regular screening for type 2 diabetes mellitus in Iceland, and also increased awareness and education from nurses to people at risk of develop- ing type 2 diabetes mellitus. Keywords: Type 2 Diabetes Mellitus — FINDRISK —Screening — Prevention — Education. Correspondent: johannai@centrum.is Veikleiki rannsóknarinnar er einnig að ekki hefði átt að útiloka þá sem ekki töluðu og skildu íslensku þar sem FINDRISK-mats - tækið byggist á hnitmiðuðum spurningum og einföldum mæl- ingum, því er ekki hægt að meta notagildi FINDRISK-mats - tækisins hjá öðrum þjóðernishópum á Íslandi. Það er einnig veikleiki að ekki var spurt um menntun þátttakenda. FINDR- ISK-matstækið hefur ekki verið notað áður hér á landi en virðist hafa hagnýtt notagildi til skimunar á áhættunni á að fá sykursýki 2. Til að staðfesta tölfræðilegt forspárgildi og við - miðunargildi FINDRISK-matstækisins hér á landi er þörf á rannsóknum með stærra úrtaki. Lagt er til að FINDRISK-matstækið verði notað innan heilsu gæslu til að skima eftir sykursýki 2 meðal einstaklinga sem eru með áhættuþætti fyrir sykursýki 2 í samræmi við klín- ískar leiðbeiningar og almennar ráðleggingar. Áætla má að með því að hjúkrunarfræðingar noti niðurstöður úr skimun með FIND RISK- matstækinu gefist tækifæri til markvissari fræðslu og hvatningar til lífsstílsbreytinga meðal þeirra sem reynast í áhættuhóp og þannig verði vinnubrögð hjúkrunarfræðinga markvissari. Mikilvægt er að þeir einstaklingar, sem fá 9 stig eða meira á FINDRISK-matstækinu, fái fræðslu og stuðning til að ýta undir heilsusamlegt mataræði og hreyfingu svo að draga megi úr líkum á sykursýki 2. Með því að auka skilning og þekk- ingu bæði meðal hjúkrunarfræðinga, heilbrigðisstarfsfólks almennt og fólks, sem er á vinnumarkaði, á hættunni á að fá sykur sýki 2 og að greina sykursýki 2 fyrr er hægt að draga úr fylgikvillum sykursýkinnar. ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 93. árg. 2017 65 English Summary Ingvarsdottir, J.M. University of Akureyri and Sigurdardottir, Á.K. University of Akureyri Assessment of risk for development of Type 2 Diabetes Mellitus using FINDRISC: A quantitative study Heimildir Anna S. Sigmundsdóttir, Ari J. Jóhannesson, Ástráður B. Hreiðarsson, Hörður Björnsson, Rafn Benediktsson, Ragnar Gunnarsson og Rannveig Einars- dóttir (2009). Sykursýki af tegund 2, klínískar leiðbeiningar. Sótt á http:// www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisstarfsfolk/klininskar-leidbein- ingar/leidbeiningar/item15102/Sykursyki-af-tegund-2. American Diabetes Association (2013). Standards of Medical Care in Diabe- tes. Diabetes Care, 36(l1), 11–66. Balkau, B., Lange, C., Fezeu, L., Tichet, J., Lauzon-Guillian, B., Czerichow, S., … og Eschwége, E. (2008). Predicting diabetes: Clinical, biological and genetic approaches. Diabetes Care, 31(10), 2056–2061. Brown, N., Critchley, J., Bogowicz, P., Mayige, M., og Unwin, N. (2012). Risk scores based on self-reported or available clinical data to detect undiag- nosed type 2 diabetes: A systematic review. Diabetes Research and Clinical Practice, 98(3), 369–385. Bolli Þórsson, Thor Aspelund, Tamara B. Harris, Lenore J. Launer og Vil- mundur Guðnason (2009). Þróun holdafars og sykursýki í 40 ár á Íslandi. Læknablaðið, 95(4), 259–266. Canadian task force on preventive health care (2012). Recommendations on screening for type 2 diabetes in adults. Canadian Medical Association Journal, 184(15), 1687–1696.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.