Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 27

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 27
Tímarit hjúkrunarfræðinga | 27 Lyaver er brautryðjandi í tölvustýrðri lyaskömmtun. Einfaldaðu líf þitt og fáðu lyaskömmtun fyrir þau lyf sem þú tekur að staðaldri. Heimsending um land allt. Lyaskömmtun SUÐURLANDSBRAUT 22 + SÍMI 533 6100 + LYFJAVER.IS OPIÐ MÁN–FÖS 8.30–18 LAU 10–14 LÆ GR A V ERÐ Í 20 ÁR ! Hugað að jaðarhópum Í framkvæmdaáætlun Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar um kynheilbrigði, sem samþykkt var 2016 og nær til Evrópulanda og þar með Íslands (WHO, 2016), er lögð rík áhersla á að fólk eigi greiðan aðgang að kynheilbrigðisþjónustu, sérstaklega ungt fólk og fólk í jaðarhópum samfélagsins. Í framhaldsskólum landsins munu þessar breytingar gera þjónustuferlið varðandi ráðgjöf um getnaðarvarnir mun skilvirkara. Í stað þess að veita fræðslu og ráðgjöf um getnaðarvarnir og verða síðan að vísa til læknis til að fá ávísun á getnaðarvörn þá er unnt að ljúka þjónustuferlinu. Dæmi eru um að unglingsstúlkur, sem leitað hafa til skólahjúkrunarfræðings, fresta því eða hafa sig ekki í að panta tíma hjá heimilislækni til að fá þá getnaðarvörn sem tekin var ákvörðun um að nota. Hjúkrunarfræðingar í heilsugæslu þurfa sérstaklega að huga að jaðarhópum í samfélaginu sem iðulega skortir upplýsingar um þjónustuna en þurfa á henni að halda. Mikilvægt er að ná til þeirra með fræðslu og ráðgjöf um getnaðarvarnir. Hjúkrunarfræðingar geta jafnvel skipulagt sérstaka móttöku á heilsugæslustöðvum fyrir Heimildir IPPF (International Planned Parenthood Federation) (2008). Sexual rights: An IPPF declaration. London: IPPF; https://www.ippf.org/resource/sexual-rights-ippf- declaration. Lög um breytingu á lyfjalögum og lögum um landlækni og lýðheilsu (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra) nr. 153/2018. Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. WAS (World Association for Sexual Health) (2014). Declaration of sexual rights; http://www.worldsexology. org/resources/declaration-of-sexual-rights/. WHO (World Health Organization) (2016). Action plan for sexual and reproductive health. Kaupmannahöfn: WHO Europe; http://www.euro.who.int/__data/assets/ pdf_file/0003/322275/Action-plan-sexual-reproductive- health.pdf?ua=1. WHO (World Health Organization) (2006, 2010). Sexual and reproductive health. Sexual rights; https:// www.who.int/reproductivehealth/topics/sexual_health/ sh_definitions/en/. þessa hópa. Jafnframt ætti að huga að því úti á landi, þar sem aðgengi að læknum er takmarkað, að hjúkrunarfræðingar geti boðið þessa sérhæfðu þjónustu. Takmarkaðar upplýsingar um getnaðarvarnir og takmarkað aðgengi að þjónustunni getur leitt til óráðgerðrar þungunar sem unnt hefði verið að fyrirbyggja. Það er því til mikils að vinna fyrir hjúkrunarfræðinga að bæta þjónustu hér á landi að þessu leyti og vera í góðri samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir, svo sem lækna og lyfjafræðinga. Gera má ráð fyrir því að þessi lagabreyting auki þekkingu og færni hjúkrunarfræðinga sem líklegt má telja að leiði til betri þjónustu á sérsviði kynheilbrigðis. Fagleg fræðsla og ráðgjöf um getnaðarvarnir stuðlar að staðfastari notkun getnaðarvarna og þar með meðferðarheldni. Með þarfir skjólstæðingsins í fyrirrúmi er lögð áhersla á að hann fái fullkomnustu þjónustu hverju sinni eins og lög um réttindi sjúklinga kveða á um. 1923 Fjelag íslenskra hjúkrunarkvenna hefur samstarf við hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN)Fyrsti hjúkrunarnemi Félags íslenskra hjúkrunarkvenna hefur nám á Vífilsstöðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.