Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 34
34 | Tímarit hjúkrunarfræðinga Þegar leitað var til mín um að skrifa grein í afmælisrit félagsins um áherslur mínar í stjórnun notaði ég tækifærið til að staldra við og rýna í fjölbreytt starf stjórnandans og hverjar áherslur mínar og gildi eru. Eflaust hefur kveikjan að þessari beiðni verið sú viðurkenning sem ég hlaut frá Sjúkraliðafélagi Íslands sem fyrirmyndarstjórnandi. Sú viðurkenning kom mér algjörlega í opna skjöldu en mér þykir afskaplega vænt um hana, sérstaklega þar sem starfsfólkið mitt lagði á sig heilmikla vinnu til að gera þetta að veruleika. Það þykir mér vænst um. Eflaust eru margir sem hafa verið mun betur að þessari viðurkenningu komnir en þetta sýnir hvað starfsfólkið mitt er öflugt og fylgið sér. Ég hef nú líka alltaf sagt að einn gerir maður nákvæmlega ekki neitt. Stjórnendastarf í heilbrigðisþjónustu krefst svo sannarlega mikillar samvinnu og teymisvinnu. Hver hlekkur í keðjunni er mikilvægur. Ég hef verið einstaklega heppin með samstarfsfólk síðan við opnuðum hjúkrunarheimilin Berg í Bolungarvík árið 2015 og Eyri á Ísafirði 2016. Verkefnisstjórarnir á báðum stöðum eru öflugir hjúkrunarfræðingar og allt starfsfólk einstaklega samvinnufúst. Leiðarljós mitt í stjórnun er þjónandi forysta Í gegnum tíðina hef ég haft stjórnendur sem hafa verið góðar fyrirmyndir og kennt mér margt. Dags daglega er ég ekki mikið að velta fyrir mér ákveðnum stjórnunarstíl eða hvernig stjórnandi ég er. En þegar ég ígrunda hvað það Fyrirmyndarstjórnun krefst mikillar samvinnu og teymisvinnu Hildur Elísabet Pétursdóttir hjúkrunarfræðingur á Eyri á Ísafirði og Bergi á Bolungarvík 1930 1930 Landspítalinn tekur til starfa Hildur Elísabet ásamt samstarfsfólki á Eyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.