Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 73

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 73
Tímarit hjúkrunarfræðinga | 73 fylgjumst mjög vel með tækniframförum á þessu sviði og leitumst við að tileinka okkur þær. Um árabil hef ég starfað með kanadískum hjúkrunarfræðingum, þeim Mary Ellen Purkis og Christine Ceci, að rannsóknum á starfsháttum (e. practice) í hjúkrun. Árið 2015 hófst rannsóknarverkefni sem beinist að fólki með heilabilun sem býr heima og fjölskyldum þess. Markmið þess er að átta sig á því hvað þessum fjölskyldum finnst hjálplegt og hvaða aðferðum þær beita til að takast á við aðstæður sínar. Hugsunin er sú að bera niðurstöður frá ólíkum löndum saman. Það tók töluverðan tíma að fjármagna þetta verkefni hér heima en er nú komið mjög vel á veg. Margrét Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur, sem hefur áralanga reynslu af að starfa sem teymisstjóri í heimahjúkrun, hlaut þriggja ára doktorsnemastyrk til að vinna að því. Niðurstaðna er að vænta á næstu misserum og það er von okkar að þetta verkefni geti orðið til að styðja að uppbyggingu þjónustu fyrir þennan ört vaxandi en viðkvæma hóp fólks sem nýtur heimaþjónustu. Auk Margrétar hlotnaðist mér einnig að vinna með Ingu Valgerði Kristinsdóttur að doktorsverkefni hennar sem hefur hlotið styrk til þriggja ára. Inga ætlar að skoða ýmsa þætti heimaþjónustu með það fyrir augum að koma auga á þau atriði sem mætti styrkja. Hún mun byggja á gögnum úr IBenc-verkefninu sem var samstarfsverkefni 8 Evrópulanda þar sem gagna var safnað með Inter-RAI HC-mælitækinu. Nú fer að halla á seinni hluta minnar starfsævi. Þetta hefur sannarlega verið ánægjulegt ferðalag, en það besta er að sjá nýja kynslóð taka við kyndlinum af þrótti og þekkingu. „Í RANNSÓKNUM MÍNUM OG ANNARRA VÍSINDAMANNA Á NORÐURLÖNDUNUM OG VÍÐAR Í EVRÓPU HEFUR KOMIÐ FRAM AÐ HEIMAHJÚKRUN VERÐUR STÖÐUGT TÆKNILEGA FLÓKNARI OG KREFST SÉRHÆFÐARI ÞEKKINGAR“ TIL HAMINGJU HJÚKRUNARFRÆÐINGAR! HEILBRIGÐISSTOFNUN AUSTURLANDS ÓSKAR HJÚKRUNARFRÆÐINGUM HJARTANLEGA TIL HAMINGJU MEÐ 100 ÁRA AFMÆLI FÉLAGS ÍSLENSKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA OG ÞAKKAR UM LEIÐ GIFTURÍKT SAMSTARF GEGNUM TÍÐINA. 1978 Nafni tímaritsins breytt í Hjúkrun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.