Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 4

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 4
Ég vil byrja á að þakka ykkur fyrir það traust sem mér er sýnt með endurkjöri sem formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga tímabilið 2015-2017. Starf formannsins er krefjandi og viðamikið og í hverjum degi er fólginn nýr lærdómur. Ég tel það forréttindi að fá að starfa fyrir hönd hjúkrunarfræðinga og mun halda áfram að gera mitt besta til að vinna að hagsmunum þeirra og hjúkrunar á Íslandi. Í fyrsta sinn kemur Tímarit hjúkrunarfræðinga ein- göngu út á rafrænu formi. Í framboði mínu til formanns árið 2013 heyrði ég á röddum félagsmanna að tímaritið ætti að vera á rafrænu formi og hætta ætti prentun þess. Þessar raddir hafa farið hækkandi og ákvað stjórn félagsins í samvinnu við ritnefnd þess að stíga þetta skref að fullu. Íslenska þjóðin les nú í auknum mæli blöð og tímarit á rafrænum miðlum og eru hjúkrunarfræðingar þar ekki undanskildir. Það að flytja Tímarit hjúkrunarfræðinga á rafrænt form hefur ekki einungis fjárhagslegan sparnað í för með sér fyrir félagið heldur hefur þetta jákvæð áhrif á umhverfið allt . FÍH tekur þannig virkan þátt í verndun þess. Annar kostur fylgir þessari útgáfu en það er sú staðreynd að auðveldara og ódýrara er að gefa út fleiri tölublöð á ári sé vilji fyrir hendi hjá ritnefnd Tímarits hjúkrunarfræðinga. Það er von stjórnar FÍH að þessi breyting verði öllum hjúkrunarfræðingum til góða og auki ánægju félagsmanna með Tímarit hjúkrunarfræðinga. Þegar þetta er skrifað er einn dagur í fyrirhugað verkfall Formannspistill 01/02 FORMANNSPISTILL ÁGÆTU HJÚKRUNAR- FRÆÐINGAR Ólafur Guðbjörn Skúlason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.