Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 47
Fagið06/06 Svo ég víki aftur að reglugerð F.Í.H. um hjúkrunarnemana, þá er þess farið á leit, að sjúkrahúsin láti á hverju vori F.Í.H. í té skýrslu yfir bóklegt nám það, sem farið hefir fram um veturinn. Ég efast ekki um að kennsla fari fram, en ég hef enn ekki fengið eina einustu skýr- slu frá þeim sjúkrahúsum sem við höfum útvegað hjúkrunarnema til. Eins og ég gat um að framan, er í ráði að flytja námið yfir á Landsspítalann. Erlendu sjúkrahúsin falla því úr sögunni að öðru leyti en því, að sennilega verða margar hjúkrunarkonur í framtíðinni, sem þrátt fyrir fullnaðarnám sitt hér, hafa löngun til þess að sjá sig um og vinna um lengri eða skemmri tíma á erlendum sjúkrahúsum. Ábyrgð hjúkrunarnámsins fellur því á Landsspítalann og þá spítala, sem samvinnu hafa við hann. Því er það, að ég hafi skrifað þessi orð, og vil nú af fullri alvöru biðja hjúkrunarkonur og lækna að athuga þau og reyna að bæta úr því sem aflaga fer. Fyrst og fremst verður að bæta starfskrafti við sjúkrahúsin. Ég tel sjálfsagt að hjúkrunarnemar vinni fulla vinnu samhliða náminu, en það má ekki lengur ofþjaka þeim eins og raun er á. Hjúkrunarkonurnar verða að geta komið læknum sjúkrahúsanna í skilning um það, að starfskraftur sé ónógur, og þeir verða síðan að koma málinu áleiðis til bæjarfélaga og ríkisstjórnar. Engum ætti að standa það nær en sjálfum hjúkrunarkonunum, að beita sér fyrir því, að ekki skapist illa lærð hjúkrunarstétt í landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.