Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 56
FÉlagið02/04 aðalFundur FÉlags íslenskra hjúkrunarfræðinga var haldinn á Grand hóteli í Reykjavík, föstudaginn 18. maí 2015. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinn mættu 99 félagsmenn. Á fund- inum voru samþykktir ársreikningar félagsins og óbreytt félagsgjöld fram að næsta aðalfundi. Einnig voru samþykktir ársreikningar minningarsjóða Kristínar Thoroddsen og Hans Adolfs Hjartarsonar og Rannsókna- og vísindasjóðs hjúkrunarfræðinga. Engar tillögur að lagabreytingum bárust fyrir fundinn. Ástæðan er fyrst og fremst sú að endurskoða á lögin í heild sinni á næsta starfsári og verða þær breytingar lagðar fyrir aðalfundinn 2016. Samþykkt var starfsáætlun stjórnar FÍH 2015-2016. Eftirfarandi eru helstu áherslur í starfi félagsins næsta starfsár: „ Ákvarðanir og eftirfylgd kjaraviðræðna og kjarasamninga FÍH við samningsaðila. „ Úrvinnsla og eftirfylgd verkefnisins Ímynd, áhrif, kjör. „ Undirbúningur heildarendurskoðunar á lögum félagsins fyrir aðalfund 2016. „ Aukaáhrif FÍH í ráðum og nefndum um skipulagningu heilbrigðisþjónustu. „ Unnið að fjölgun hjúkrunarfræðinga á Íslandi. „ Vinna að stefnumótun FÍH varðandi: w Símenntun og endurmenntun hjúkrunarfræðinga. w Jafnréttismál. w Alþjóðlegt samstarf. Starfsáætlanir fagsviðs og kjara-og réttindasviðs sem og annarra þátta í starfsemi félagsins má sjá á vefsvæði félagsins. Á hverju ári er kosinn hluti stjórnar, en ekki fara allar kosningar fram á aðalfundi félagsins. Á því ári, þegar oddatala er, er kjörinn formaður félagsins og fulltrúar svæðisdeilda í stjórn. Formaðurinn er kosinn í allsherjaratkvæðagreiðslu og fulltrúar svæðisdeilda eru kosn- ir á aðalfundum svæðisdeilda. Aðeins eitt framboð barst til formanns FÍH og var það frá sitjandi formanni, Ólafi G. Skúlasyni. Ólafur var því sjálfkjörinn sem formaður félagsins til næstu tveggja ára. Nýir fulltrúar svæðisdeilda í stjórn eru: Austurlandsdeild: Ragnhildur Rós Indriðadóttir Norðurlandsdeild: Kristín Thorberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.