Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 83

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 83
lagaHornið02/02 í októbEr sl. gaf velferðarráðuneytið út reglugerð sem lengi hefur verið beðið eftir. Hún byggist á tilskipun Evrópusambandsins nr. 32/2010 um forvarnir gegn áverkum af völdum beittra og oddhvassra áhalda. Hefur meðal annarra Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lengi barist fyrir því að hún verði lögleidd hér á Íslandi. Nauðsynlegt er fyrir alla hjúkrunarfræðinga að kynna sér reglugerðina og stuðla að því að vinnuveitendur þeirra fylgi ákvæði hennar. Í 2. kafla er farið yfir skyldur atvinnurekenda, til dæmis hvað varðar að gera hættumat og áætlun um heilsuvernd, sinna forvörnum og bjóða upp á bólusetningar. Þá skal atvinnurekandi halda skrá yfir sjúkdóma og slys sem rekja má til notkunar beittra og oddhvassra áhalda. Hann þarf líka að upplýsa starfsmenn sína um þessa reglugerð og um reglur vinnustaðarins um oddhvöss áhöld. Hann skal líka tryggja að starfsmenn fái viðeigandi þjálfun um hættu við notkun slíkra áhalda, hvað viðkemur forvörnum, verklagsreglum og viðbragðsáætlunum ef stunguóhapp á sér stað. Ef starfsmaður telur að vinnustaðurinn uppfylli ekki ákvæði í reglugerðinni er hægt að hafa samband við Vinnueftirlit ríkisins. Einnig skal atvinnurekandi tilkynna öll óhöpp til Vinnueftirlitsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.