Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 68

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 68
Fagið10/14 Hjúkrunarfræðingar í lungnateymi Reykjalundar sjá um næringar- stuðning fyrir of létta og of þunga lungnasjúklinga. Könnun sem gerð var á árangri meðferðarinnar árið 2013 benti til að sex vikna næringarstuðningur bætti þyngd hjá báðum hópunum. Einn kostur fyrir þá sem voru of þungir var að halda matardagbók og þeir sem gerðu það markvisst léttust meira en þeir sem ekki skráðu neitt. Flestir þátttakenda tileinkuðu sér breyttan lífsmáta og voru ánægðir með árangur meðferðarinnar. Þannig má telja að hjúkrunarmeðferðin hafi stuðlað að bættri líðan. innöndunarlyf Regluleg notkun innöndunarlyfja og rétt notkun innöndunartækja eru lykilatriði til að bæta öndunargetu og líðan þeirra sem eru með langvinna lungnasjúkdóma. Markmið með slíkri fræðslu er að sjúklingurinn noti lyfin rétt, tileinki sér þá fræðslu sem í boði er og geti nýtt sér hana á sem áhrifaríkastan hátt. Tækni við notkun inn- öndunarlyfja felst í því að: „ Slaka á öxlum og koma sér vel fyrir „ Anda vel frá sér en ekki í gegnum tækið „ Anda djúpt og kröftuglega að sér lyfinu til að nýta lyfið sem best „ Halda að sér andanum í stutta stund og anda rólega frá sér. Gæðakönnun sem gerð var á Reykjalundi árið 2009 sýndi að flestir höfðu áður fengið góða fræðslu og tileinkað sér hana. Hópurinn sem var með sæmilega eða litla tækni, innsog eða hreinsun tækja fékk endurtekna fræðslu sem skilaði sér í bættri tækni, nýtingu lyfjanna og líðan og öryggi í sambandi við inntöku lyfjanna. Atriði sem skipta máli við notkun innöndunarlyfja eru að: „ Skola muninn með vatni eftir notkun til að minnka hættuna á sveppasýkingu í munni og koki og draga úr hæsi „ Þrífa úðatæki „ Nota lyfin reglulega til að ná hámarksárangri þótt einkenni séu ekki til staðar. Tóbaksneysla og lungnasjúkdómar Tóbaksreykingar eiga stærstan þátt í þeim vítahring sem LLT veldur og þess vegna er meðferð við tóbaksfíkn mikilvægur þáttur af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.