Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 12
Fagið05/07 að skipta. Lykilatriði er að umbúðirnar séu dauðhreinsaðar og það sé ávallt skipt á þeim ef þær losna, verða blautar eða sjáanlega óhreinar. Annars skal skipta á umbúðum sem hér segir: Umbúðir sem eru ekki gegnsæjar skal skipta um á tveggja daga fresti. Umbúðir sem eru gegnsæjar skal skipta um á sjö daga fresti. (CDC, 2011; Timsit o.fl., 2009). Skipta þarf reglulega á settum sem notuð eru til innrennslis í miðbláæðalegg sem og krönum og öðrum tengjum sem tengd eru við miðbláæðalegg. Það fer eftir vökvainnihaldi hversu oft þarf að skipta. „ Sett sem notuð eru til gjafa á glærum vökvum og lyfjum sem innihalda ekki fitu og eru gefin í sírennsli þarf ekki skipta oftar um en á þriggja til fjögurra daga fresti, en aldrei sjaldnar en á sjö daga fresti. „ Sett sem notuð eru til að gefa blóð eða lausnir sem inni- halda fitu, svo sem næringarblöndur, skal skipta um á sólahringsfresti. „ Sett sem notuð eru til gjafar á svæfingarlyfinu Propofol, sem er mikið notað á gjörgæsludeildum og skurðstofum, skal skipta um á sex til tólf klukkustunda fresti. „ Skipta skal á krönum og öðrum tengjum um leið og skipt er um sett en annars skal skipta um á þriggja daga fresti. (Raad o.fl., 2001; CDC, 2011). Öll þessi atriði, sem nefnd hafa verið hér, eru mikilvæg til að koma í veg fyrir blóðsýkingar af völdum miðbláæðaleggja en ekki má gleyma að fylgjast vel með stungustað með tilliti til roða og bólgu. Jafnframt skal fjarlægja þá miðbláæðaleggi sem eru óþarfir því ekki getur komið sýking í legg sem ekki er til staðar. Lokaorð Blóðsýking er ein af fylgikvillum notkunar á miðbláæðaleggjum og getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjúklinga. Þeir sjúklingar sem eru í mestri hættu á að fá blóðsýkingu eru sjúklingar sem glíma við alvarleg veikindi, en þeir sjúklingar eru oft líka viðkvæmari og þola sýkingar verr. Það er því mikilvægt fyrir hjúkrunarfræðinga sem sinna sjúklingum með miðbláæðaleggi að kynna sér vel hvernig eigi að meðhöndla þá og fylgjast vel með einkennum um sýkingu svo hægt sé að greina hana sem fyrst og veita viðeigandi meðferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.