Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 33
Fagið08/09 að sú þekking og færni, sem við leitumst við að laða fram hjá nem- endum, sé tengd siðfræðilegum skilningi og þeim sjálfum. Það er sá skilningur sem nemendur leggja til grundvallar er þeir beita þeirri þekkingu sem þeir hafa tileinkað sér. Þá eru í forgrunni siðfræðilegar spurningar sem tengjast því hvernig heilbrigðisþjónustan er skipulögð og hvernig hjúkrun er útfærð til að hjálpa þeim sem þarfnast aðstoðar til að líða vel. Litið til framtíðar Eftir því sem liðið hefur á tuttugustu og fyrstu öldina hefur komið í ljós að heilbrigðisþjónustan verður stöðugt flóknari. Gerð er krafa um breiðari þekkingu og skilning, notkun tækni hefur aukist og skilningur á siðfræðilegum álitamálum eykur kröfur um færni í samskiptum. Meðalaldur lengist en samhliða hækkandi aldri verða veikindi margþættari og meðferð flóknari. Ýmis sálfélagsleg við- fangsefni njóta nú meiri athygli og leitast er við að hjálpa fólki við að takast á við erfiða reynslu. Hvatt er til þess að almenningur temji sér heilsusamlega lifnaðarhætti. Þessar breytingar kalla á aukna menntun hjúkrunarfræðinga og breyttar áherslur í hjúkrunarfræðinámi (Benner o.fl., 2009). Hjúkrunarfræðingar framtíðarinnar þurfa að búa yfir yfirgripsmikilli þekkingu og geta nýtt sér möguleika upplýsingatækn- innar til að finna bestu þekkingu sem völ er á. Þeir þurfa að kunna að framkvæma flókin verk þar sem tekið er tillit til einstaklingsins sem verkið beinist að. Loks þurfa nemendur að búa yfir siðfræðilegum skilningi. HeimiLdir Aðalbjörg Finnbogadóttir og Christer Magnusson (2014). Hneykslið í Staffordshire og afleiðingar þess. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 90(1), 16-20. Allen, D. (1997). Nursing, knowledge and practice. Journal of Health Services Research Policy 2(3), 190-193. DOI: 10.1177/135581969700200311. Benner, P., Sutphen, M., Leonard, V., og Day, L. (2009). Educating nurses: A call for radical transformation. San Francisco: Jossey-Bass. Brooks, J., og Rafferty, A.M. (2010). Degrees of ambivalence: Attitudes towards pre-registration university education for nurses in Britain, 1930-1960. Nurse Education Today, 30, 579-583. Francis, R. (2013). The mid Staffordshire NHS foundation trust public inquiry: Excecutive summary. Sótt 12. janúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.