Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 80

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 80
Fólkið04/05 Forvarnir og meðferð Borgarlæknirinn Kate Runge skrifar af reynslu um sjálfsvíg sem samfélagsvandamál. Hún fer meðal annars yfir bannhelgi og þjóð- sögur. Eins og kom fram í upphafi fremja 65 ára og eldri hlutfallslega fleiri sjálfsmorð en aðrir aldurshópar. Ein þjóðsaga er að þeir sem fremja sjálfsmorð séu einstæðingar og þjáist af einsemd en samkvæmt danskri tölfræði er hins vegar um þriðjungur giftur. Líklega eru einhver dauðsföll sem eru í raun sjálfsvíg en eru ekki skráð á þann hátt. Samt er það samkvæmt Karen þjóðsaga að þetta sé stór hópur því dauðsföll eru flest gaumgæfilega rannsökuð. Eins er stundum rætt um „hægt sjálfsvíg“ þegar sjúklingar neita meðferð og sjúkdómurinn dregur þá til dauða. Heilsufarsvandamál virðist reyndar ekki vera algeng orsök sjálfsvígs. Yngra fólk kallar oft á hjálp með sjálfsvígstilraunum – það notar aðferðir þar sem leið er til baka. Samkvæmt rannsóknum Karens notar eldra fólk oftar ákveðnari aðferðir þar sem ekki er hægt að skipta um skoðun á miðri leið og þeim tekst oftar ætlunarverk sitt. Tveir geðhjúkrunarfræðingar skrifa um hjúkrun og forvarnir og lýsa þremur tilfellum þar sem sjúklingar eru í hjúkrunarmeðferð vegna hættu á sjálfsvígi eða eftir tilraun til þess. Hér má fá mörg hagnýt ráð um hvernig er best að koma fram við sjúklinginn á mismunandi tímum í ferlinu. Allir hjúkrunarfræðingar geta lent í því að sinna sjúklingi í sjálfsvígshugleiðingum eða eftir tilraun. Þeir þurfa því að vita eitthvað um sjálfsvígsferlið og um forvarnir. Kaflahöfundar tala af reynslu og innsæi og gera sér grein fyrir að mörgum finnst erfitt að tala við sjúklinginn um sjálfsvíg. Margir, sérstaklega eldri, sjúklingar vilja lítið tjá sig um erfiðleika sína þar sem þeim finnst það vera veikleikamerki. meðferðaraðilar eru líka mannlegir Einn kafli fjallar sérstaklega um þá sem sinna eldri borgurum. Höfundurinn, sem er sálfræðingur, spyr sig hvort það sé sjálfsagt að gera ráð fyrir því að til séu fagmenn sem vinna með fólk í Við sem samfélag höfum mistekist ef einhver ákveður að taka eigið líf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.