Morgunblaðið - 23.11.2019, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2019
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Húsviðhald
MÁLARA vantar fleiri verkefni !
Tek að mér alla málningarvinnu, mála
veggi og loft, spartla og lakka, laga
glugga og hurðir, gólfmálun.
Hafið samband 8496513.
Málarar
Tilboð/útboð
Tillaga að breyting á deili-
skipulagi vegna áforma
um vindorkunýtingu við
Lagarfossvirkjun og nágrenni
Deiliskipulagslýsing er sett fyrir breytingu á deili-
skipulagi á iðnaðarsvæði Lagarfossvirkjunar (I3).
Lýsingin er unnin í samræmi við 1.mgr. 43. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 6. gr. laga nr.
105/2006 um umhverfismat áætlana.
Svæðið sem lýsingin nær til er iðnaðarsvæði I3
Lagarfossvirkjun skv. aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs
2008-2028. Fyrirhuguð breyting gerir ráð fyrir að
reistar verði tvær vindmyllur, samtals allt að 10 MW
á iðnaðarsvæðinu.
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti deiliskipu-
lag fyrir Lagarfossvirkjun og nágrenni þann 15. júní
2005.
Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinagerð.
Tillagan er aðgengileg á vef Fljótsdalshéraðs.
Kynningarfundur verður þann 28. nóvember nk.
milli kl. 13:00 og 15:00 í Miðvangi 31, Egilsstöðum.
Frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum
rennur út þann 4. janúar 2020. Athugasemdir skal
senda í tölvupósti til gunnlaugur@fljotsdalsherad.is
og dandy@fljotsdalsherad.is eða í bréfpósti að
Lyngási 12, Egilsstöðum.
Tilkynningar
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi með
því að senda ósk um það á irh@verkis.is.
Dreifistöð á Faxagarði
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna
16. desember n.k. kl. 11:00.
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Verkið felst í byggingu nýrrar 180 m2 dreifistöðvar á
Faxagarði í Reykjavík auk lagningu innanhúss lagna og
uppsetningu innréttinga. Húsið er timburklætt stálgrindar-
hús sem skiptist í 5 rými. Leggja á fráveitu-, neysluvatns-,
hita- og snjóbræðslulagnir auk uppsetningu á lofræsibúnaði
og ristum.
Nokkrar helstu magntölur eru:
Timburklæddir útveggir
Léttir innveggir
Stálvirki
Timburásar
Hitalagnir
Snjóbræðslulagnir
Raflagnir
204 m2
120 m2
12.000 kg
580 m
160 m
112 m
970 m
Fundir/Mannfagnaðir
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Spennandi tækifæri
á Flateyri!
Bakkabúðin ehf. (N1 verslun, eignahlutafélag
með dreifðu eignarhaldi) auglýsir eftir
rekstraraðila. Bakkabúðin er bensínstöð og
verslun með ýmsar nauðsynjavörur,
veitingasölu og vörur frá N1. Leitað er eftir
hugmyndaríkum aðila sem tæki að sér dag-
legan rekstur búðarinnar með breytingar í
huga. Nýr rekstaraðili þarf að geta tekið við
um áramótin 2019/2020. Um er að ræða
spennandi tækifæri fyrir hugmyndaríkan
einstakling sem hefur reynslu af rekstri og
ríka þjónustulund. Frábært tækifæri fyrir
einstakling eða fjölskyldu sem vill breyta til
og búa í litlu og vinalegu bæjarfélagi í faðmi
vestfirskra fjalla.
Umsóknarfrestur til 10. desember
Tekið er við umsóknum og ferilskrá á:
bakkabudin@gmail.com
Félag sjálfstæðismanna
um fullveldismál
Sunnudaginn 1. desember verður haldinn
stofnfundur Félags sjálfstæðismanna um
fullveldismál.
Markmið félagsins skal vera að efla samhug
sjálfstæðismanna um fullveldið með því að
halda til haga og verja, með fræðslu og
upplýsingum, grunngildi Sjálfstæðisflokks-
ins um frjálst og fullvalda Ísland.
Fundurinn verður haldinn 1. desember í
Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst kl. 14:00.
Húsið opnar kl. 13:30.
Nánari dagskrá auglýst síðar.
Hakið - salernishús
ÚTBOÐ NR. 21090
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd
Þingvallanefndar óskar eftir tilboðum í smíði á
fimm salernishúsum. Þessum forsmíðuðu húsum
verður komið niður á steyptar undirstöður á
þremur stöðum á Þingvöllum, ásamt tilheyrandi
lagnavinnu.
Heildar byggingarmagn fyrir öll húsin eru um 238
m2 og millipallar um 38 m2.
Tilboðum skal skila inn á TendSign útboðsvef
Ríkiskaupa fyrir kl. 13:00, 13. desember 2019.
Verkinu skal vera að fullu lokið 15. ágúst 2020.
Útboðsgögn eru í rafræna útboðskerfinu TendSign
og skal tilboðum skilað þar inn.
Útboðsgögnin verða aðgengileg á vefnum
þriðjudaginn 26.nóvember 2019.
Nánari upplýsingar og kröfur til verksins í
útboðskerfi Ríkiskaupa www.tendsign.is
Leiðbeiningar: https://www.rikiskaup.is/is/utbods-
thjonusta/leidbeiningar-fyrir-tendsign
með
morgun-
nu