Morgunblaðið - 07.12.2019, Side 1

Morgunblaðið - 07.12.2019, Side 1
Líf meðalhreindýra Jólalegt áKlömbrum 8. DESEMBER 2019SUNNUDAGUR Af hverjuhreyfi ég mig?Indíana Nanna meðbók um fjarþjálfun. 24 Laugar-ásinn skalf MarentzaPoulsen býðurupp á síldog jólamat áKlömbrumBistro. Húnelskar sjálfGammelDansk-síldina. 20 Orrustan um Mid-way hefur kveikt íLaugarásbíói á ný,líkt og hún gerðimeð eftirminni-legum hætti fyrirrúmum fjörutíuárum. 10 16 dagartil jóla Sendu jólakveðju ájolamjolk.is L A U G A R D A G U R 7. D E S E M B E R 2 0 1 9 Stofnað 1913  288. tölublað  107. árgangur  17 dagartil jóla Jóladagatalið er á jolamjolk.is KOM HEIM TIL AÐ LOKA HRINGNUM SAMEINAR HANDÍÐIR OG NJÁLSSÖGU NJÁLUREFILLINN 12RÓMEÓ OG JÚLÍA Á SVIÐI 46 Vík í Mýrdal er orðin meðal eftirsóttustu áningarstaða ferða- manna sem leið eiga um Suðurland. Fjöldi gisti- og veit- ingastaða er starfandi og einnig hafa fjölmargir útlendingar flutt í bæinn vegna vinnu sinnar. Þegar kvölda tekur er vin- sælt að ganga um í Víkurfjöru, sérstaklega í fallegu sólarlagi eins og þessu sem blasti við á dögunum. »20 Vík í Mýrdal mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóðir veittu tæpa 14 millj- arða í sjóðfélagalán í október. Um- svif sjóðanna á íbúðalánamarkaði hafa aldrei verið jafn mikil í einum mánuði. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem Seðlabanki Íslands hef- ur tekið saman. Fyrra útlánamet var sett í júní 2017 þegar sjóðirnir lánuðu ríflega 11 milljarða króna. Aukningin í októbermánuði, miðað við septem- ber, nemur 65% en þá lánuðu sjóð- irnir tæpa 8,5 milljarða króna. Sé október borinn saman við sama mánuð í fyrra nemur útlánaaukn- ingin 73,4%. Október sker sig úr Nokkra athygli vekur hve mikið útlánin jukust í október í ljósi þess að nokkuð hefur hægt á umsvifum sjóðanna á þessu ári. Sé litið til fyrstu 9 mánaða ársins nema ný útlán sjóðanna 65,9 milljörðum króna en yfir sama tímabil í fyrra voru þau 12 milljörðum meiri. Því skera októbertölurnar sig úr þegar þróunin milli ára er skoðuð heild- stætt. Að baki lánveitingunum í október standa 1.144 lánasamning- ar en aldrei fyrr hafa þeir verið fleiri en 1.000 í einum mánuði hjá lífeyrissjóðunum. Í október nam meðalfjárhæð lánasamninga 12,2 milljónum króna. Sé skyggnst yfir útlánafjárhæðir síðustu tvö ár stingur meðalfjárhæðin í mánuðin- um ekki í stúf. Hafa þær rokkað frá 9,4 milljónum króna og upp í 14,5 milljónir á tímabilinu. Lífeyrissjóðirnir hafa á síðustu árum stóraukið útlán sín þar sem sjóðfélagar fá fyrirgreiðslu með veðandlagi í íbúðarhúsnæði sínu. Hafa sjóðirnir með því efnt til frekari samkeppni við bankana sem á síðustu árum hafa ráðið lög- um og lofum á markaðnum með húsnæðislán. Ekki teljandi áhrif á bankana Tölur Seðlabankans yfir ný út- lán bankanna í októbermánuði benda til að útlánasprengingin sem varð hjá lífeyrissjóðunum í þeim mánuði hafi ekki teljandi áhrif á bankana. Í októbermánuði námu ný útlán viðskiptabankanna þar sem íbúð- arhúsnæði var sett að veði rúmum 15 milljörðum. Jukust útlánin um nærri 1,5 milljarða króna frá fyrri mánuði. Sé mið tekið af október- mánuði 2018 nemur útlánaaukn- ingin hjá bönkunum tæpum hálf- um milljarði milli ára. Nýtt útlánamet hjá lífeyrissjóðunum  Ný útlán sjóðanna námu tæpum 14 milljörðum í október Útlán lífeyrissjóðanna » Sjóðfélagar lífeyrissjóðanna fengu að láni um 14 milljarða króna í október síðastliðnum. » Fyrra útlánamet var sett í júní 2017, eða 11 milljarðar kr. » Að baki lánveitingunum í október standa 1.144 lána- samningar en aldrei fyrr hafa þeir verið fleiri en 1.000 í ein- um mánuði hjá lífeyrissjóð- unum. Systkinin Anna og Lárus Sigfús- börn, frá Stóru-Hvalsá í Stranda- sýslu, jafna í dag aldursmet systk- inanna Margrétar og Filippusar Hannesarbarna frá Núpsstað sem urðu samtals 206 ára og 19 daga. Lárus Sigfússon, fyrrverandi ráðherrabílstjóri, fæddist 5. febr- úar 1915 og er því 104 ára. Hann er elstur núlifandi karla á Íslandi og næstelstur allra Íslendinga. Anna, systir hans og fyrrverandi græn- metisbóndi, fæddist 12. júní 1918 og er því 101 árs. Næstelstu núlifandi systkinin eru Hildur Solveig Pálsdóttir og Jón- inna Margrét Pálsdóttur, sam- anlagt 202 ára. Þær eru ættaðar úr Stykkishólmi en búsettar í Reykja- vík. Móðir þeirra varð 101 árs, sam- kvæmt upplýsingum Jónasar Ragn- arssonar ritstjóra. gudni@mbl.is Systkini jafna met Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Systkinin Myndin var tekin 2018.  Ísland er yfir meðaltalinu meðal 36 OECD-landa þegar bornar eru saman hversu háar skatttekjur renna til hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu. Hlutfallið hér á landi var 36,7% á síðasta ári en það var 34,3% að jafnaði í löndum OECD. Þetta kemur fram í nýrri út- tekt OECD. Ísland er núna í 13. sæti á listanum en hlutfall skatttekna lækkaði lítið eitt hér á landi í fyrra frá árinu á undan. »4 Skatttekjurnar yfir meðaltali OECD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.