Morgunblaðið - 07.12.2019, Side 54

Morgunblaðið - 07.12.2019, Side 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2019 Á sunnudag NA-átt 13-20 með snjókomu eða éljum N- og A-lands. Lægir smám saman á S- og V-landi. Hiti kringum frostmark, kólnar seinni partinn. Á mánudag SA-átt 10-18 með snjókomu S- og V-til, en slyddu eða rigningu síðdegis. Hægari NA-til og snjó- koma seinni part. Hiti að 5 stigum syðst, annars 0 til 10 stiga frost, kaldast á NA-landi. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang 07.19 Refurinn Pablo 07.24 Húrra fyrir Kela 07.48 Hæ Sámur 07.55 Nellý og Nóra 08.02 Hrúturinn Hreinn 08.09 Bubbi byggir 08.20 Djúpið 08.41 Bangsímon og vinir 09.03 Millý spyr 09.10 Friðþjófur forvitni 09.33 Hvolpasveitin 09.55 Ævar vísindamaður 10.20 Kappsmál 11.10 Vikan með Gísla Mar- teini 11.55 Jólatónleikar Rásar 1 2012 13.00 Kapphlaupið um geiminn 13.55 Kiljan 14.50 Snæfell – Valur 16.50 Aldamótabörnin 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Jóla- kóngurinn 18.25 Disneystundin 18.26 Gló magnaða 18.45 Sætt og gott 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Rabbabari 20.05 Fólkið mitt og fleiri dýr 20.55 Four Christmases 22.25 Bíóást: Highlander 00.25 Poirot 01.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.55 Everybody Loves Raymond 12.15 The King of Queens 12.35 How I Met Your Mot- her 13.00 The Voice US 14.30 Bournemouth – Liver- pool BEINT 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Superior Donuts 18.45 Glee 19.30 The Voice US 20.15 Morning Glory 22.05 Four Brothers 24.00 Trespass 01.30 American Gangster Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.25 Stóri og Litli 08.35 Blíða og Blær 09.00 Mæja býfluga 09.10 Dagur Diðrik 09.35 Skoppa og Skrítla 09.45 Tappi mús 09.50 Mía og ég 10.15 Heiða 10.35 Zigby 10.45 Lína langsokkur 11.10 Ninja-skjaldbökurnar 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 X-Factor Celebrity 15.10 Hvar er best að búa? 15.55 Allir geta dansað 17.58 Sjáðu 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Aðventumolar Árna í Árdal 19.20 Annie Claus is Coming to Town 20.45 The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring 23.40 Deadpool 2 01.35 Widows 20.00 Heilsugæslan (e) 20.30 Fjallaskálar Íslands (e) 21.00 Suður með sjó (e) 21.30 Bókahornið (e) Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.00 Landsbyggðir 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Saman og saman 22.30 Nágrannar á Norður- slóðum (e) 23.00 Að vestan 23.30 Taktíkin 24.00 Að norðan Endurt. allan sólarhr. 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Bær verður til: Þroska- saga bæjar og barna. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Ymur 2. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Anton Tsjekhov: Mað- urinn og verk hans. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Dánarfregnir. 18.12 Óperukvöld Útvarpsins: Akhnaten eftir Philip Glass. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 7. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:01 15:38 ÍSAFJÖRÐUR 11:41 15:08 SIGLUFJÖRÐUR 11:25 14:50 DJÚPIVOGUR 10:38 14:59 Veðrið kl. 12 í dag Gengur í austan og norðaustan 10-18 og þykknar upp, en 20-25 m/s með snjókomu syðst á landinu. Mun hægari vindur og bjart með köflum á NA- og A-landi, en stöku él við ströndina. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands. Tími gleði og friðar nálgast. Í desember fer allt á fullt hjá land- anum nema auðvitað hjá Létt Bylgjunni enda er þar byrjað að spila jóalög í kringum mánaðamótin júlí/ ágúst. Ítölsku dægur- lögin með íslenska jólaívafinu hafa lengi vel verið vinsælt jóla- efni í eyrum okkar Ís- lendinga. Ég persónu- lega hef alla tíð verið mikill aðdáandi „Ef ég nenni“ í flutningi Helga Björns. Katla Hlöðvers- dóttir, vinkona mín og fyrrverandi „trendsetter“, benti mér hins vegar á það í síðustu viku hversu galinn textinn í þessu lagi er. Ástsjúki maðurinn, sem syngur til elskunnar sinnar, ætlar að færa henni heimsins gull og ger- semar, en bara ef hann nennir. Í gegnum tíðina hefur verið talað um að ástin flytji fjöll og allt það en það á ekki alveg við í tilfelli Helga Björns. Í jólalaginu „Þú og ég og jól“ syngur Svala Björgvinsdóttir um sín fyrstu jól með einhverjum sérstökum, væntanlega ástmanni. „Hvar stelpa lít- il er sem langar heim til sín, en hér erum við og jólin okkar.“ Frábært, einhver að vera ástmaður Svölu – pant ekki. Þá er Eiríkur Hauksson tilbú- inn að gefa Höllu Margréti Árnadóttur „sálina úr sjálfum sér“ í laginu „Ég og þú“ sem er ekki beint rómantískt, heldur einfaldlega krípí. Eftir þessar pælingar vakna eðlilega spurningar um það hvort textahöfundar hafi verið að fá sér? Ljósvakinn Bjarni Helgason Ítölsku dægurlögin með jólaívafinu Latur Helgi Björnsson er stórtækur í jólalagi sínu. Morgunblaðið/Kristinn M. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tón- list og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Vertu tilbúin/n að svara kallinu … aftur því að draugabanarnir snúa aftur enn eina ferðina og fyrsta myndbrot eða stikla úr myndinni birtist á næstu dögum. Draugabanarnir eftir Jason Reitman eru á leiðinni og það eru margir sem bíða spenntir eftir þessari nýjustu viðbót sem heitir Ghostbusters: Afterlife. Fyrsta myndbrot úr Ghostbusters á næstu dögum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -5 heiðskírt Lúxemborg 3 rigning Algarve 18 heiðskírt Stykkishólmur -4 léttskýjað Brussel 6 skýjað Madríd 12 léttskýjað Akureyri -2 snjókoma Dublin 8 skýjað Barcelona 13 heiðskírt Egilsstaðir -2 alskýjað Glasgow 8 skýjað Mallorca 16 léttskýjað Keflavíkurflugv. -1 léttskýjað London 10 rigning Róm 14 léttskýjað Nuuk -9 skýjað París 6 þoka Aþena 12 léttskýjað Þórshöfn 3 rigning Amsterdam 7 súld Winnipeg -10 alskýjað Ósló 1 alskýjað Hamborg 5 súld Montreal -4 snjókoma Kaupmannahöfn 6 alskýjað Berlín 3 rigning New York 5 heiðskírt Stokkhólmur 6 léttskýjað Vín -1 skýjað Chicago 1 skýjað Helsinki 5 skýjað Moskva 1 skýjað Orlando 21 heiðskírt  Hringadróttinssaga er stórbrotið meistaraverk sem hreppti fern Óskarsverðlaun. Í þessu magnaða ævintýri segir frá Fróða hinum unga sem erfir máttugan hring eftir frænda sinn. Hringurinn, sem var talinn glataður um aldir, býr yfir krafti sem enginn mannlegur máttur ræður við. Fróði og vinir hans fara í hættuför til Lands hins illa til að forðast örlögin sem hringurinn hefur skapað. Byggt á sögu J.R.R. Tolkien. Stöð 2 kl. 20.45 The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Í blaðinu verður kynnt fullt af þeim möguleikum sem í boði eru fyrir þá sem stefna á heilsuátak og bættan lífsstíl. PÖNTUN AUGLÝSINGA: Fyrir föstudaginn 20. desember fylgir Morgunblaðinu fimmtudaginn 2. janúar 2020 Heilsa& lífsstíll SÉRBLAÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.