Morgunblaðið - 07.12.2019, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 07.12.2019, Qupperneq 55
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 38.STARFSÁR Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir sópran David Erler kontratenór Martin Vanberg tenór Jóhann Kristinsson bassi Hrífandi og hátíðleg jólastemmning í fagurlega skreyttri kirkjunni! www.listvinafelag.is - www.motettukor.is Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju Stjórnandi : Hörður Áskelsson Konsertmeistari: Tuomo Suni Mótettukórinn, Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju og úrvalslið einsöngvara flytja Messías eftir Georg Friedrich Händel undir stjórn Harðar Áskelssonar á aðventu í ár. Messías er eitt háleitasta og fegursta verk tónlistarsögunnar. Flutningur á Messíasi er hátíðarviðburður sem enginn tónlistarunnandi má láta fram hjá sér fara. Herdís Anna Jónasdóttir David Erler Martin Vanberg Jóhann Kristinsson Tuomo SuniHörður Áskelsson Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju eftirHÄNDEL LAUGARDAGINN 7. DES. KL.18 SUNNUDAGINN 8. DES. KL.16 JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ HALLGRÍMSKIRKJU 2019 Miðasala í Hallgrímskirkju og á midi.is Tickets available in Hallgrimskirkja and at midi.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.