Fréttablaðið - 08.02.2020, Síða 10

Fréttablaðið - 08.02.2020, Síða 10
Það var tekið á þessum atriðum um leið og þau komu í ljós. Freydís D. Sigurðardóttir, fagstjóri hjá MAST Aukahlutapakkinn er: Hiti í framrúðu og rúðusprautum, hiti í stýri og stýri klætt mjúku leðri, rafdrifin upphituð leður framsæti með stillingu á 10 vegu, hiti í aftursætum, 380W Meridian hljóðkerfi, sjálfvirk háljósaaðstoð, svartur útlitspakki, tvöfalt krómað púst, skyggðar rúður að aftan, lykillaus opnun, rafknúinn afturhleri, hiti í aftursætum. 800.000 kr. aukahlutapakki fylgir Jaguar E-Pace S D150 B ún að ur b íls á m yn d e r fr áb ru g ð in n au g lý st u ve rð i VERÐ: 7.990.000 KR. Jaguar E-Pace S D150, fjórhjóladrifinn, sjálfskiptur.E N N E M M / S ÍA / N M 9 8 1 1 1 J a g u a r E - P a c e 5 x 2 0 f e b VERIÐ VELKOMIN Í REYNSLUAKSTUR OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 JAGUAR HESTHÁLSI 6-8, 110 REYKJAVÍK SÍMI: 525 6500 FJÓRHJÓLADRIFINN E-PACE JAGUAR E-PACE LANDBÚNAÐUR Skoðunarmenn frá Eftirlitsstofnun EFTA komu til Íslands í haust og tóku út hrein- læti og hollustuhætti kjöt- og mjólkurafurða. Könnuðu þeir búin sjálf, mjólkurstöðvar og sláturhús og hvernig eftirlitsmenn Matvæla- stofnunar (MAST) störfuðu. Fundu þeir margt aðfinnsluvert á öllum stigum og skiluðu skýrslu með til- mælum til MAST um úrbætur. Á einu mjólkurbúi var óviðun- andi geymsla mjólkur sem var óvarin skordýrum og ekki nægilega aðgreind frá því svæði sem hýsti dýrin. Að auki voru kýrnar skítugar, sem eykur mengunarhættu mjólkur. Í mjólkurstöð fundu skoðunar- menn vörur í skemmdum umbúð- um, útrunnar vörur, ómerktar og myglaðar. Samkvæmt starfsmanni stöðvarinnar átti að nota þær til framleiðslu smurosts. Þá voru ekki allar vörur prófaðar fyrir salmon- ellu, til dæmis mysa, eins og skylt er. Skoðunarmennirnir gerðu einnig margar aðfinnslur við kjötvinnslu. Meðal annars fundur þeir að lélegri loftræstingu, lélegu frárennsli, stífl- uðum og yfirflæðandi handþvotta- vaski, svuntum þvegnum í vöskum, ósamræmi við dauðhreinsun á hnífabúnaði og vítissódi notaður til að þrífa lambahöfuð til manneldis. Í nokkrum sláturhúsum sáu skoð- unarmenn skrokka í kælum, sem var búið að merkja hæfa til manneldis en voru greinilega með óhreinindi, svo sem þarmainnihald og hár. Í einu sláturhúsi fannst mæna í nautgripa- skrokk, eftir að hann var merktur hæfur til manneldis, sem er alls ekki leyfilegt, enda talið sérstakt áhættu- efni ásamt heila og augum. Skoðun dýra eftir slátrun var fullnægjandi þegar kom að svínum. En sömu sögu var ekki að segja um sauðfé, nautgripi og hesta. Til að mynda voru höfuð lamba ekki skoð- uð þrátt fyrir að stærstur hluti væri notaður til matvælaframleiðslu. Þá voru lifur sauðfjár og nautgripa eða gallrásir ekki skoðaðar sem skylt er. Merkingar dýra samræmdust ekki reglum. Í nokkrum tilvikum voru merkingar sauðfjár fjarlægjan- legar. Enginn gagnagrunnur er til skráningar svína sem skylt er. Þjálfun tímabundinna starfs- manna MAST var ófullnægjandi og dýralæknanemar í eftirliti. Var þetta talið auka líkurnar á því að matur sem ekki er hæfur til mann- eldis komist í umferð. Freydís D. Sigurðardóttir, fag- sviðsstjóri eftirlits búfjárafurða hjá MAST, segir skýrsluna ekki áfellis- dóm yfir framleiðslunni en vissu- lega þurfi að taka atriðin til greina. „Það var tekið á þessum atriðum um leið og þau komu í ljós, bæði með heimsókn og bréfi,“ segir hún. Aðspurð um af hverju þetta hafi ekki verið lagað fyrr segir hún að starfsmenn komi kannski hálfs- mánaðarlega á staðina og nái ekki að komast yfir öll atriði. Nú hafi öll atriði verið skoðuð. Freydís segir að notkun nema hafi verið leyfileg í íslenskum lögum en þar sem það stangist á við Evrópu- reglur verði það ekki gert framar. „Við þurfum að bæta þjálfun tíma- bundinna starfsmanna. Evrópusam- bandið gerir kröfu um tímafjölda sem við höfðum ekki uppfyllt.“ Íslendingar hafa lengi státað af heilnæmri matvælaframleiðslu og Freydís tekur undir að algert traust verði að ríkja um framleiðsluna. „Ef við skoðum örverufræðilegu niður- stöðurnar, þá eru þær allar í lagi. Þetta er ekki óörugg vara en það má samt sem áður bæta úr.“ kristinnhaukur@frettabladid.is Þarmainnihald og hár á skrokkum Skoðunarmenn frá Eftirlitsstofnun EFTA gerðu athugasemdir við hreinlæti og hollustuhætti. NORDICPHOTOS/GETTY Skoðunarmenn Eftir- litsstofnunar EFTA gera margar aðfinnslur í skýrslu um hreinlæti og hollustuhætti íslenskra kjöt- og mjólkurafurða. Fagstjóri hjá MAST segir að tekið hafi verið á atriðunum og þjálfun starfsmanna verði bætt. 8 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.