Fréttablaðið - 26.02.2020, Page 5

Fréttablaðið - 26.02.2020, Page 5
grænar þróunarlóðir í reykjavík Tvö uppbyggingarsvæði í Reykjavík eru hluti af alþjóðlegri hugmyndasamkeppni - Reinventing Cities - en það eru grænar þróunarlóðir í Gufunesi og við Sævarhöfða. Reykjavík er í góðum hópi þátttökuborga frá Singapore til San Francisco. Borgirnar sem taka þátt í samstarfinu og tengjast C40 leggja áherslu á bætta lýðheilsu og sjálfbærni. Kynningarfundur og vettvangsferð 2. mars Dagskrá C40 Reykjavík Meet-Up  Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri – Opnunarávarp.  Costanza De Stefani frá C40 Cities kynnir Reinventing Cities verkefnið.  Halldór Eiríksson, arkitekt hjá T:ark: Vinningsverkefni síðustu samkeppni – Lifandi landslag.  Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Grænni byggðar: Grænni byggð með C40.  Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs kynnir þróunarsvæðin sem eru hluti af samkeppninni í ár. Mánudaginn 2. mars kl. 10 verður haldinn kynningarfundur um samkeppnina í Ráðhúsi Reykjavíkur og í framhaldi verða þróunarlóðirnar skoðaðar. Boðið er upp á létta morgunhressingu frá kl. 9.30. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku: reykjavik.is/40 Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni: reykjavik.is/c40 GUFUNES OG SÆVARHÖFÐI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.