Fréttablaðið - 26.02.2020, Page 7

Fréttablaðið - 26.02.2020, Page 7
Hvernig getum við aukið gagnsæi í sjávarútvegi? I S A M TA L U M S J ÁVA R Ú T V E G Fundurinn markar upphafið að fundaröð sam takanna, Sam tal um sjávar útveg, en mark mið fund anna er að leiða saman fólk úr ólíkum áttum til þess að ræða mál efni sjávar útvegs ins á breiðum grunni. Frum­ mælendur koma víða að og mun hver þeirra ræða sína sýn á hvernig bæta megi gagn sæi í sjávar útvegi. Í lok fundar verða pall borðs umræður og tekið við spurn ingum úr sal. Fundarstjóri er Þórlindur Kjartansson. Fundurinn er öllum opinn og verður einnig sendur beint út á netinu. Opinn fundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi 26. febrúar um aukið gagnsæi í sjávarútvegi F R U M M Æ L E N D U R FUNDARSTJÓRI Í PALLBORÐI Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka Valmundur Valmundsson formaður Sjómanna ­ sambands Íslands Þórlindur Kjartansson pistlahöfundur á Fréttablaðinu Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað Messinn í Sjóminjasafninu á Granda Húsið er opnað kl. 8:30, fundartími er 09:00—11:00 Morgunverðarhlaðborð — öll velkomin

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.