Fréttablaðið - 26.02.2020, Page 23

Fréttablaðið - 26.02.2020, Page 23
KYNNINGARBLAÐ Heimili M IÐ V IK U D A G U R 2 6. F EB RÚ A R 20 20 Jóhann Ingi Reynisson er matreiðslumeistari og flutti til Noregs árið 2009 til að vinna á ráðstefnuhóteli í Molde. Í framhaldi af því hóf hann að vinna með frönskum matreiðslumönnum og kenna þeim á ýmsar íslenskar og norskar matreiðsluhefðir eins og að reykja lax og vinna með skyr. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kennir Frökkum norræna matargerð Matreiðslumeistarinn og Keflvíkingurinn Jóhann Ingi Reynisson er sendiherra klúbbs matreiðslumeistara Frakklands í Skandinavíu og hef- ur stykt tengslin á milli íslenskra og franskra matreiðslumanna. ➛2 FRÉTTIR, FÓLK & MENNING á Hringbraut og hringbraut.is Fylgstu með!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.