Fréttablaðið - 04.01.2020, Side 25

Fréttablaðið - 04.01.2020, Side 25
KYNNINGARBLAÐ Helgin L A U G A R D A G U R 4 . J A N Ú A R 20 20 Garðar hefur náð stórkostlegum árangri í söngnum á erlendri grundu, nú síðustu ár í söngleik eftir Andrew Lloyd Webber, Love Never Dies, þar sem hann fór með aðalhlutverkið. Verkið er framhald Óperudraugsins, Phantom of the Opera, sem Garðar hefur líka sungið hlutverk í. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGRTYGGUR ARI Gott að vera aftur í faðmi fjölskyldunnar Óperusöngvarinn Garðar Thór Cortes er kominn heim eftir að hafa dvalið langdvölum erlendis síðustu ár. Hann segir gott að vera kominn í faðm fjöl- skyldunnar. Garðar mun heilla áhorfendur á Vínartónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands sem hann hlakkar mikið til enda mikil stemming. ➛2 Dyr á milli lifandi og framliðinna opnast í Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun þegar tveir af mögnuðustu miðlum þjóðarinnar, Þórhallur Guðmundsson og Sirrý Berndsen, leiða þar skyggnilýsingu. ➛6 DAG HVERN LESA 96.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP APR-JÚN 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019 - MEST LESNA DAGBLAÐ LANDSINSFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.