Fréttablaðið - 04.01.2020, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 04.01.2020, Blaðsíða 19
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fer í hringferð um landið og kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs sem nú eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Þriðjudagurinn 7. janúar 13:30 Borgarnes, Hótel Hamar 17:30 Húnavatnshreppur, Húnavallaskóli Miðvikudagurinn 8. janúar 11:00 Reykjadalur, Félagsheimilið Breiðumýri 18:00 Egilsstaðir, Hótel Hérað Fimmtudagurinn 9. janúar 13:00 Öræfi, Hótel Skaftafell í Freysnesi 18:00 Hvolsvöllur, Midgard Mánudagurinn 13. janúar 17:00 Reykjavík, Veröld – hús Vigdísar, fyrirlestrasalur. Fundinum verður streymt á netinu. Fundirnir eru öllum opnir – verið velkomin Hálendisþjóðgarður - kynningarfundir Stjórnarráð Íslands Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Nánari upplýsingar og aðstoð má fá með því að senda fyrirspurn á netfangið upplysingar@reykjavik.is eða í síma 411 1111. www.reykjavik.is Á vef Reykjavíkurborgar undir „mínar síður“ geta fasteignaeigendur: • skoðað álagningarseðil fasteignagjalda (eftir 27. janúar 2020) og alla breytingarseðla þar á eftir • skráð sig í boðgreiðslu fasteignagjalda • gefið upp reikningsnúmer ef til endurgreiðslu kemur • óskað eftir að fá senda greiðsluseðla fyrir fasteignagjöldum þar sem þeir verða, líkt og áður, ekki sendir út til greiðenda, 18-77 ára • sent inn erindi vegna fasteignagjalda Fasteignagjöld ársins 2020, yfir 25.000 kr., greiðast með níu jöfnum greiðslum á gjalddögum 1. febrúar, 2. mars, 4. apríl, 3. maí, 1. júní, 5. júlí, 2. ágúst, 1. september og 3. október. Gjalddagi fasteignagjalda undir 25.000 kr. er 1. febrúar. Fasteignagjöld í Reykjavík verða innheimt í netbönkum. Fasteignaeigendum er jafnframt bent á beingreiðslur hjá öllum bankastofnunum og boðgreiðslur af greiðslukortum. Álagningar- og breytingarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík 2020 verða aðeins birtir á vefsíðunni island.is og á Rafrænni Reykjavik á árinu 2020. Álagningar- og breytingarseðlarnir verða ekki sendir í pósti í samræmi við breytingu sem gerð var á lögum nr. 4/1995 sem tók gildi 1. janúar 2019, en þá er sveitarstjórn heimilt að senda tilkynningu um álagningu fasteignaskatts rafrænt. Mínar síður á www.reykjavik.isFÓTBOLTI Meiðsli leikmanna á Eng-landi tóku kipp í jólatörninni en samkvæmt upplýsingum sem The Telegraph af laði sér urðu 53 leik- menn fyrir meiðslum yfir jólatörn- ina en alls meiddust 96 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni í desember og á nýársdag. Hafa alþjóðlegu leikmannasamtökin FIFPRO sagt að knattspyrnusambönd, sérstak- lega á Englandi, verði að finna aðrar lausnir en að spila leiki svona þétt. Flest lið á Englandi hafa verið að spila fjóra leiki á 12 dögum sem mörgum finnst allt of mikið og fengu Manchester City og Úlfarnir minnstu hvíldina á milli leikja, eða 46 klukkustundir. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði það glæpsamlegt sem leikmenn City þyrftu að gera og tók undir áhyggjur Pep Guardiola. – bb FIFPRO hefur áhyggjur HANDBOLTI Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur sinn eina æfinga- leik fyrir Evrópumótið í handbolta í dag þegar það mætir Þýskalandi ytra. Vika er í að íslenska liðið hefji leik á Evrópumótinu gegn ríkjandi heimsmeisturum Dana og er þetta því síðasta tækifæri Guðmundar Guðmundssonar til að fara yfir ákveðna hluti í aðdraganda móts. Leikurinn fer fram í SAP-höllinni sem hýsir Rhein-Neckar Löwen þar sem Alexander Petersson leikur. Ef Alexander kemur við sögu á heima- velli sínum verður það í fyrsta sinn í þrjú og hálft ár sem hann leikur með liðinu eftir að hann ákvað fyrir áramót að gefa aftur kost á sér í karlalandsliðið. Liðin mættust síðast á HM fyrir ári þar sem hálf lemstrað lið Íslands stóð lengi vel í þýska liðinu í fimm marka sigri Þjóðverja. Þá mætt- ust liðin þrisvar í æfingaleik fyrir tveimur árum þar sem Ísland vann einn stórsigur með sautján mörkum en Þjóðverjar unnu hina tvo leikina. – kpt Generalprufa í Mannheim Arnór verður í eldlínunni með Ís- landi í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Heaton er annar tveggja leikmanna Aston Villa sem meiddust um jólin. Arsenal 3 Calum Chambers, Sokratis Papastat- hopoulos, Gabriel Martinelli Aston Villa 3 Wesley Moraes, Tom Heaton, Matt Targett Bournemouth 5 Joshua King, Jack Stacey, Jefferson Lerma, Ryan Fraser, Simon Francis Brighton 1 Dan Burn Burnley 0 Fékkst ekki gefið upp Chelsea 4 Fikayo Tomori, Christian Pulisic, Reece James, Cesar Azpilicueta Crystal Palace 3 Martin Kelly, Patrick van Aarnholt, Christian Benteke Everton 2 Bernard, Alex Iwobi Leicester City 2 Ricardo Pereira, Harvey Barnes Liverpool 3 Xherdan Shaqiri, Jordan Henderson, Alex Oxlade-Chamberlain Manchester City 1 Nicolas Otamendi Manchester Utd 2 Scott McTominay, Paul Pogba Newcastle Utd 8 Javi Manquillo, Jetro Willems, Jonjo Shelvey, Fabian Schar, DeAndre Yedlin, Paul Dummett Norwich City 4 Teemu Pukki, Ralf Fahrmann, Kenny McLean, Max Aarons Sheffield Utd 1 John Lundstram Southampton 4 Sofiane Boufal, Stuart Armst- rong,Shane Long, Pierre-Emile Hojbjerg Tottenham 3 Tanguy Ndombele, Harry Kane, Danny Rose Watford 2 Will Hughes, Craig Cathcart West Ham United 2 Michail Antonio, Andriy Yarmolenko Wolverhampton 0 Fékkst ekki gefið upp Alls: 53 ✿ Meiðsli liðanna Save the Children á Íslandi 19L A U G A R D A G U R 4 . J A N Ú A R 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.