Fréttablaðið - 04.01.2020, Blaðsíða 69
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Á milli jóla og nýars voru að venju
haldin tvö fjölmenn jólamót á
höfuðborgarsvæðinu. Bridgefélag
Hafnarfjarðar hélt sitt jólamót
27. desember og var þátttakan
fjölmenn, 84 pör. Parið Eiríkur
Jónsson og Kjartan Ásmundsson
höfðu sigur, Snorri Karlsson og
Sverrir Kristinsson höfnuðu í öðru
sæti og Ómar Olgeirsson og Stefán
Jóhannson í því þriðja. Jólamót
Bridgefélags Reykjavíkur vannst
næsta örugglega af parinu Þorláki
Jónssyni og Guðmundi Páli Arn-
arssyni, sem fengu 60% skor. Gísli
Þórarinsson og Þórður Sigurðsson
höfnuðu í öðru sæti en Sigurjón
H. Björnsson og Ásmundur K.
Örnólfsson í því þriðja. Þátttakan
í jólamóti BR var aðeins minni, 64
pör (enda rúmar húsið í Síðumúl-
anum ekki fleiri pör). Spilið í dag er
frá jólamóti BR. Austur er með ansi
hressilega skiptingu og spurning
hvernig hann meðhöndlar hana í
sögnum. Norður var gjafari og AV
á hættu:
Samningurinn 6 er einna bestur, enda var meir en
helmingur salarins í þeim samningi (18 af 34). Þrír sagn-
hafar „villtust“ alla leið í alslemmu (tveir í 7 og einn í 7
). Þeir samningar stóðu frekar ósanngjarnt vegna hag-
stæðrar legu í tígullitnum. Aðeins eitt par spilaði grand-
samning, 6 grönd og stóðu þau vegna þess að vörnin tók
ekki fyrstu 2 slagina á hjartað. Fyrir að spila 6 fengust
því aðeins 42-20 stig, sem þó var betra en meðalskor fyrir
besta samninginn. Toppinn í NS (200 stig) fengu þeir sem
spiluðu vörnina í 6 (fyrir misskilning í sögnum) og 6
sem fóru 2 niður (eftir hjartasjöu útspil frá suðri).
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
7
Á10942
K7
109842
Suður
10986
K875
G6
G53
Austur
KD542
-
ÁD95432
7
Vestur
ÁG3
DG63
108
ÁKD6
JÓLAMÓT
Hvítur á leik
Momo átti leik gegn MacGovan í
Moskvu árið 1956.
1. Df8+! Hxf8 2. Hxf8+ Kxf8 3.
Rxd7+ 1-0. Skákþing Reykjavíkur
hefst á morgun. Gera má ráð fyrir
fjölmennu og sterku móti. Skák-
menn hvattir til að fjölmenna.
www.skak.is: Skákþing Reykja-
víkur.
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt
saman birtist nokkuð sem allir upplifa vonandi sem mest af á nýju ári.
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 10. janúar næstkomandi á
krossgata@fretta bladid.is merkt „4. janúar“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og
fær vinningshafinn í þetta
skipti eintak af bókinni Hnífur
eftir Jo Nesbø frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var
Gunnar Einarsson,
Hafnarfirði.
Lausnarorð síðustu viku var
N I Ð U R S U Ð U D Ó S
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15 16
17 18
19 20
21 22
23 24 25 26 27 28 29 30 31
32 33
34 35
36
37 38 39
40 41 42 43
44 45 46 47 48
49
50 51
52
53 54
55
## L A U S N
D A G S K R Á Ú S Ó U P P I N N
Í E L V O T L E N D I N R I
L Ý Ð R Æ Ð I F N Æ G R Ó S K A
A V Ð N A F D Ö L U M F K
S K O T A R N I R I D E I M B A Ð
K N F I A L B Ú I N N Á R
A F S T A Ð N A R Í N N Ú L L A R
R K L G M Á L F A R I Ð Í Æ
F L U G L E I Ð A I Á N A F N I Ð
É A N R I S T U Ð K U U
U T A N Þ I N G S A A Ú T L Á N
T G N E E I N H L Í T E N
S M Á L E N D I N G D A A R G R I
Á I L M G E I R U M É Ö
K L Á M H Ö G G J Ó S A M T A K A
M I G A M A S A M A R T F
H A F R Æ N A N K A I L L L Æ S
N N I G R Ö F U N U M A R
A N G I N N A K S B A U K U M
A R A N A U Ð R A K A S M
N I Ð U R S U Ð U D Ó S
LÁRÉTT
1 Vilja ekkert frekar en aukablað
nema helst stífan strák (7)
7 Var að vefa grjónastamp fyrir
tvær á steypinum (8)
11 Úlfur mun bæta í blessað sól-
skinið (7)
12 Hve mikið af hertri kvoðu þarf
í svona stuð? (7)
13 Ef þið bara haldið áfram að
elska getur margt orðið betra
(6)
14 Laxdælakappi eða strumpa-
hatari? (7)
15 Hef keyrt maka minn um mið-
nætti og allt fór í rugl (9)
16 Of margar og magrar, segja
þessi ómenni (6)
17 Loðna minnar lukku hefur átta
fætur (7)
19 Fel bjúgu fyrir fjölda fólks að
beiðni ættföðurins (9)
20 Hádegisverður er efst á dag-
skrá (7)
21 Sæt rola ruglar lesblinda í rím-
inu (7)
23 Þeim mun líka það illa ef þau
kekkja sósuna (9)
28 Hitti Pálma pínulitla, hann
færði mér pinna (7)
32 Morgunrölt fyrir alla aldurs-
flokka (7)
34 Vendislanga veit á betri tíð: Hér
verður hamingja (8)
35 Góð fiðla, Rolls Royce og elsk-
hugar – þarf kona meira? (7)
36 Frábið mér hnjóðsyrði um
hempuna góðu sem aldrei
slitnar (7)
37 Flytja klúbb í Úlfarsárdal já, en
hver á svo að borga? (8)
39 Sá gæfuríki fann krít í hafi (7)
40 Óttalegur skítaskratti, þessi
bjalla (9)
44 Búnar, já, dánar eftir verulegar
hrakfarir (9)
46 Leita enn lausnar á gátunni um
tvílráðu börnin (6)
49 Glöggva mig á blómi kompáss
(7)
50 Barnið sem fæstir vissu deili á
var mest í því að láta illa (9)
51 Verða við bón um að hvíla hjá
karli (6)
52 Ef ég let hin ljótu orð, þá mun
vel spilast úr þessu (7)
53 Setur botn á bomsur og lóð við
Sólbraut (9)
54 Borgar TR ugga, í þessari röð, ef
fágæt skán birtist? (6)
55 Hér er pláss fyrir makráða og
morgundaufa (7)
LÓÐRÉTT
1 Borgum Óðinsbur með pen-
ingum og horfnum risum (9)
2 Meginland hins mikla herra, Gil-
Galads (9)
3 Séð hef ég drýsla stilla upp stól-
um til lengri tíma (7)
4 Grípa Knopfler og merkja: MK
(9)
5 Hristingur varpar ljósi á þær sem
hallast mest (10)
6 Hryggur og hryggur, hér eru nú
Bifröst og Breiðablik (8)
7 Snæddu þessa snúru fyrir þær
sem ganga með (6)
8 Þær eru í alvöru fínar þá mikið
liggur við (9)
9 Formælingar stráks kalla á mikla
fórn (9)
10 Kári stefnir vestur þótt sumum
þyki það hljóma öfugt (9)
18 Setja út á sauðdrukkin og
syndug hjú (9)
22 Sá gamli og galni til margra
ára (7)
24 Þekkirðu krimma fyrir utan
þennan molaræningja? (12)
25 Kostagripur þessi kanna sem
rædd er í fjárlaganefnd (7)
26 Hef alið af mér kríli sem skakk-
lappast um allt (7)
27 Hörð skel einkennir gjarnan
menn í fjötrum (7)
29 Naga mig að kjarna vel nag-
aðrar hnetu (7)
30 Andstyggilegt eðli skýrir ódæði
mitt (7)
31 Kemst ekki fram úr textanum
um lífið í mónum (7)
33 Nudda Brahma eins og Gussa
gerir (5)
38 Í jólagjöf fékk ég röndótt klæði
og köku (8)
41 Það sem togar mest í mig er
þetta slef (7)
42 Eru þau nógu lipur til að standa
í lappirnar ef mikið gengur á?
(7)
43 Klæði lúsablesana í gauðslitin
fötin (7)
45 Er hægt að setja álegg á bragð?
(6)
46 Sá er umvafinn ótta við sundur-
þykka menn (6)
47 Skal þá haukur vera kollóttur
(6)
48 Þetta er næstum eins og gröf (6)
3 1 7 2 5 8 4 6 9
8 2 4 9 1 6 7 3 5
6 9 5 7 3 4 2 1 8
5 7 9 3 8 1 6 2 4
4 6 1 5 2 9 3 8 7
2 8 3 4 6 7 9 5 1
7 5 6 1 9 2 8 4 3
9 3 8 6 4 5 1 7 2
1 4 2 8 7 3 5 9 6
4 2 9 5 7 1 6 8 3
5 1 3 8 9 6 7 2 4
8 6 7 2 3 4 9 1 5
9 4 2 3 8 7 1 5 6
1 3 6 4 5 9 2 7 8
7 5 8 6 1 2 3 4 9
2 8 4 1 6 3 5 9 7
3 7 1 9 4 5 8 6 2
6 9 5 7 2 8 4 3 1
5 7 2 9 1 3 6 8 4
1 3 6 4 5 8 7 9 2
8 4 9 6 2 7 1 3 5
6 5 4 1 7 9 8 2 3
3 1 8 5 6 2 9 4 7
9 2 7 3 8 4 5 6 1
4 6 3 7 9 5 2 1 8
2 9 5 8 4 1 3 7 6
7 8 1 2 3 6 4 5 9
5 4 7 9 8 3 1 2 6
6 3 9 5 1 2 8 4 7
8 1 2 7 6 4 5 9 3
1 7 5 4 2 9 6 3 8
2 6 8 3 5 1 9 7 4
3 9 4 8 7 6 2 5 1
9 2 1 6 3 7 4 8 5
4 8 3 1 9 5 7 6 2
7 5 6 2 4 8 3 1 9
5 2 8 9 1 4 6 3 7
3 7 1 2 5 6 8 9 4
4 6 9 7 3 8 1 5 2
8 9 3 1 6 7 2 4 5
6 4 2 8 9 5 7 1 3
7 1 5 4 2 3 9 6 8
9 8 7 5 4 1 3 2 6
1 5 6 3 7 2 4 8 9
2 3 4 6 8 9 5 7 1
6 3 9 5 7 8 1 2 4
1 4 7 2 3 9 5 6 8
2 8 5 1 4 6 9 3 7
7 5 1 4 6 2 8 9 3
8 9 2 7 1 3 6 4 5
3 6 4 8 9 5 7 1 2
9 1 8 3 5 4 2 7 6
4 2 6 9 8 7 3 5 1
5 7 3 6 2 1 4 8 9
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 37L A U G A R D A G U R 4 . J A N Ú A R 2 0 2 0