Fréttablaðið - 25.01.2020, Blaðsíða 38
VILTU TAKA ÞÁTT?
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins – Skógarhlíð 14 – S: 528 3000 – www.shs.is
Slökkvilið höfuðborgarsvæðis ins
(SHS) vill ráða starfsfólk í sumar
afleysingarfyrirsumarið2020tilað
sinnasjúkraflutningum.Viðerum
aðleitaaðeinstaklingumsemvilja
látagottafsérleiðaoghafaáhuga
áaðtilheyraöfluguliðisemhefur
þaðhlutverkaðsinnaútkalls
þjónustuáhöfuðborgarsvæðinu.
Viðviljumgjarnansjáfleirikonurí
liðinuoghvetjumþærtilaðsækja
um.Umeraðræðavaktavinnu,
812tímavaktiráöllumtímum
sólarhrings.
Tilaðstarfaviðsjúkraflutninga
þarfaðhafastarfsréttindisem
sjúkraflutningamaður.Hægter
aðsækjaumánþessaðhafa
réttindin,enþáergertráðfyrirað
þeirsemverðaráðnirhafitímatil
aðnáséríréttindináðurenþeir
hefjastörf.
Umsóknarfresturertil16. febrúar.
nk.Nánariupplýsingarumumsóknar
ferlið,hæfniskröfuroginntökuferlið
eraðfinnaáheimasíðuSHS.
Sumarstörf
www.shs.is
Slökkvilið
höfuðborgarsvæðisins
Breiðamýri
- sveit í borg
Íslandsbanki auglýsir til sölu byggingarrétt
þriggja íbúðarþyrpinga á besta stað á Álfta-
nesi í Garðabæ. Óskað er eftir tilboðum fyrir
klukkan 13:00 fimmtudaginn 5. mars 2020.
Áhugasamir tilboðsgjafar geta nálgast sölugögn á
islandsbanki.is/breidamyri eða í gegnum netfangið
breidamyri@islandsbanki.is og kauptilboðum skal skila
í lokuðu umslagi til móttöku Íslandsbanka (9. hæð),
Hagasmára 3, 201 Kópavogi innan ofangreinds tilboðs-
frests. Tilboð verða opnuð kl. 13:30 sama dag á skrif-
stofu Íslandsbanka, að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Breiðamýri er 10,9 ha. að stærð og er í eigu Garðabæjar
og Íslandsbanka. Hámarks byggingarmagn svæðisins er
30.000 m² í allt að 252 íbúðareiningum í fjölbýlishúsum
með möguleika á sérbýli að hluta.
Breiðamýri er hluti af nýdeiliskipulögðum uppbyggingar-
svæðum á miðsvæði Álftaness. Við gerð deiliskipulagsins
hefur verið hugað að góðum tengslum við umlykjandi
náttúru m.a. með útsýni til fjallahringsins, hafsins og
Bessastaða. Aðgengi að nálægri samfélagsþjónustu eins
og skóla og íþróttasvæðum er mjög gott um græn opin
svæði sem teygja sig inn í byggðina. Frekari upplýsingar
um deiliskipulag og uppbyggingu svæðisins má nálgast á
heimasíðu Garðabæjar, gardabaer.is.