Fréttablaðið - 25.01.2020, Blaðsíða 51
Stöðvarstjóri á Ísafirði
Við leitum að starfskrafti sem hefur góða þjónustu
lund, er áreiðanlegur, getur starfað sjálfstætt og er
tilbúinn að bæta þekkingu sína og hæfni til þess að
takast á við krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki
Starfið
• Stöðvarstjóri á skoðunarstöðinni á Ísafirði
• Annast skoðun og skráningar ökutækja
• Samskipti við viðskiptavini
• Skráningar í tölvu
• Eftirlit með tækjum og þrif á húsnæði
• Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag
Hæfniskröfur
• Starfsréttindi sem bifvélavirki skilyrði (sveinn eða meistari)
• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund.
Umsóknir sendist á netfangið starf@frumherji.is
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður verkefnastjóri /
starfsmannamál í s. 570 9144.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir
og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu. Frumherji starfar nú á átta mismun
andi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru flest starfssvið fyrirtækisins rekin
samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.
Frumherji hf. | Þarabakki 3 | 109 Reykjavík | www.frumherji.is
Smiðir óskast – Carpenters wanted
Menntunar- og hæfniskröfur
• Mikil reynsla að smíðavinnu skilyrði
• Sveinspróf eða meistarapróf æskilegt
• Bílpróf, meirapróf og vinnuvélaréttindi er kostur
• Góð þjónustulund
• Stundvísi/áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð
• Frumkvæði og nákvæmni
• Tölvukunnátta
Stutt Starfslýsing
• Vinna við nýbyggingar
• Klæðningar, gluggaísetningar og innanhúsfrágangur
• Verkefni á sviði viðhalds og endurnýjunar
Við hjá E. Sigurðsson byggingarfélagi óskum eftir ábyrgðarfullum og kraftmiklum smiðum sem eru lærðir eða
með mikla reynslu af byggingarvinnu sem vilja bætast í hópinn hjá framsæknu fyrirtæki á sviði byggingarlausna.
E. Sigurðsson hefur verið starfandi í 13 ár og vegna fjölda verkefna sem bíða okkar viljum við fá fleiri í lið með
okkur til þess að takast á við ný og spennandi verkefni. Hjá fyrirtækinu starfa hátt í fjórða tug manns og er
megináherslan lögð á gott starfsumhverfi.
Qualifications
• Extensive experience in construction and buildings - requirement
• Carpenter license preferred
• Drivers license
• Service – oriented
• Punctuality, reliability and quality working methods
• Show initiative and accuracy
• Computer skills
• English speaking required
Short job description
• Work on new construction
• Paneling, windows inserts, interior finishes and more
• Maintenance and renovations
Allar umsóknir skulu berast á umsoknir@esigurdsson.is – Umsóknarfrestur er til 07.02.2020
Hægt er að hafa samband í síma 519-7272 fyrir frekari upplýsingar
RARIK - Febrúar 2019:
167x214mm
RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is
Deildarstjóri Framkvæmdasviðs Vesturlandi
RARIK ohf. leitar að öflugum einstaklingi í starf deildarstjóra Framkvæmdasviðs fyrirtækisins á
Vesturlandi með aðsetur í Borgarnesi eða Stykkishólmi. Við hvetjum bæði konur og karla til að
sækja um.
• Að leiða og styðja öflugan hóp
starfsmanna.
• Umsjón og eftirlit með starfsemi
vinnuflokka.
• Ábyrgð á verkefnum deildarinnar
• Móttaka, úthlutun og eftirfylgni
með verkbeiðnum.
• Ábyrgð með gæða-, umhverfis og
öryggismálum.
• Ábyrgð og eftirlit með útgjöldum
og tekjum deildarinnar.
• Þátttaka í svæðisráði.
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Háskóla- eða iðnfræðimenntun á
rafmagnssviði sem nýtist í starfi.
• Reynsla af stjórnun æskileg.
• Reynsla af rafveitustörfum æskileg.
• Skipulagshæfni, nákvæm vinnubrögð
og frumkvæði í starfi.
• Jákvætt viðhorf, þjónustulund og færni
í mannlegum samskiptum.
• Áhugi og þekking á gæða-, umhverfis
og öryggismálum.
• Reynsla af verklegum framkvæmdum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Nánari upplýsingar veitir Ómar Imsland, framkvæmdastjóri Framkvæmdasviðs og/eða
starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2020 og skal skila
umsóknum með ferilskrá á www.rarik.is/atvinna.
RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk
þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er
í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið.
Atvinna
RARIK - janúar 2020:
167x241mm
Sölumaður
NormX auglýsir eftir sölumanni til starfa í verslun okkar í Auðbrekku 6.
Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur í starfi, vera lipur í samskiptum og hafa ríka þjónustulund.
Viðkomandi þarf að geta leiðbeint um uppsetningu og tengingu á heitum pottun
þannig að þekking á smíðum eða hverskonar uppsetningum er kostur.
Upplýsingar í síma 897-9743 eða í tölvupósti normx@normx.is
NormX er 40 ára gamalt íslenskt framleiðslufyrirtæki sem framleiðir og selur heita potta.
Við erum með verslun og sýningarsal að Auðbrekku 6 í Kópavogi og þar er hægt að skoða heitu pottana okkar.
Ásamt því að selja heita potta leggjum við áherslu á að vera með allar vörur sem þeim tengjast svo sem nuddbúnað,
hitastýringar, lok og ýmsa fylgihluti. Við leggjum mikið uppúr persónulegri og góðri þjónustu.
NORMX · Auðbrekka 6, 200 Kópavogur · 565 8899 · normx@normx.is · Facebook