Fréttablaðið - 25.01.2020, Page 51

Fréttablaðið - 25.01.2020, Page 51
Stöðvarstjóri á Ísafirði Við leitum að starfskrafti sem hefur góða þjónustu­ lund, er áreiðanlegur, getur starfað sjálfstætt og er tilbúinn að bæta þekkingu sína og hæfni til þess að takast á við krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki Starfið • Stöðvarstjóri á skoðunarstöðinni á Ísafirði • Annast skoðun og skráningar ökutækja • Samskipti við viðskiptavini • Skráningar í tölvu • Eftirlit með tækjum og þrif á húsnæði • Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag Hæfniskröfur • Starfsréttindi sem bifvélavirki skilyrði (sveinn eða meistari) • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund. Umsóknir sendist á netfangið starf@frumherji.is Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Sigríður verkefnastjóri / starfsmannamál í s. 570 9144. Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu. Frumherji starfar nú á átta mismun­ andi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru flest starfssvið fyrirtækisins rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum. Frumherji hf. | Þarabakki 3 | 109 Reykjavík | www.frumherji.is Smiðir óskast – Carpenters wanted Menntunar- og hæfniskröfur • Mikil reynsla að smíðavinnu skilyrði • Sveinspróf eða meistarapróf æskilegt • Bílpróf, meirapróf og vinnuvélaréttindi er kostur • Góð þjónustulund • Stundvísi/áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð • Frumkvæði og nákvæmni • Tölvukunnátta Stutt Starfslýsing • Vinna við nýbyggingar • Klæðningar, gluggaísetningar og innanhúsfrágangur • Verkefni á sviði viðhalds og endurnýjunar Við hjá E. Sigurðsson byggingarfélagi óskum eftir ábyrgðarfullum og kraftmiklum smiðum sem eru lærðir eða með mikla reynslu af byggingarvinnu sem vilja bætast í hópinn hjá framsæknu fyrirtæki á sviði byggingarlausna. E. Sigurðsson hefur verið starfandi í 13 ár og vegna fjölda verkefna sem bíða okkar viljum við fá fleiri í lið með okkur til þess að takast á við ný og spennandi verkefni. Hjá fyrirtækinu starfa hátt í fjórða tug manns og er megináherslan lögð á gott starfsumhverfi. Qualifications • Extensive experience in construction and buildings - requirement • Carpenter license preferred • Drivers license • Service – oriented • Punctuality, reliability and quality working methods • Show initiative and accuracy • Computer skills • English speaking required Short job description • Work on new construction • Paneling, windows inserts, interior finishes and more • Maintenance and renovations Allar umsóknir skulu berast á umsoknir@esigurdsson.is – Umsóknarfrestur er til 07.02.2020 Hægt er að hafa samband í síma 519-7272 fyrir frekari upplýsingar RARIK - Febrúar 2019: 167x214mm RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Deildarstjóri Framkvæmdasviðs Vesturlandi RARIK ohf. leitar að öflugum einstaklingi í starf deildarstjóra Framkvæmdasviðs fyrirtækisins á Vesturlandi með aðsetur í Borgarnesi eða Stykkishólmi. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Að leiða og styðja öflugan hóp starfsmanna. • Umsjón og eftirlit með starfsemi vinnuflokka. • Ábyrgð á verkefnum deildarinnar • Móttaka, úthlutun og eftirfylgni með verkbeiðnum. • Ábyrgð með gæða-, umhverfis og öryggismálum. • Ábyrgð og eftirlit með útgjöldum og tekjum deildarinnar. • Þátttaka í svæðisráði. Starfs- og ábyrgðarsvið • Háskóla- eða iðnfræðimenntun á rafmagnssviði sem nýtist í starfi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Reynsla af rafveitustörfum æskileg. • Skipulagshæfni, nákvæm vinnubrögð og frumkvæði í starfi. • Jákvætt viðhorf, þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum. • Áhugi og þekking á gæða-, umhverfis og öryggismálum. • Reynsla af verklegum framkvæmdum. Menntunar- og hæfniskröfur Nánari upplýsingar veitir Ómar Imsland, framkvæmdastjóri Framkvæmdasviðs og/eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2020 og skal skila umsóknum með ferilskrá á www.rarik.is/atvinna. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. Atvinna RARIK - janúar 2020: 167x241mm Sölumaður NormX auglýsir eftir sölumanni til starfa í verslun okkar í Auðbrekku 6. Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur í starfi, vera lipur í samskiptum og hafa ríka þjónustulund. Viðkomandi þarf að geta leiðbeint um uppsetningu og tengingu á heitum pottun þannig að þekking á smíðum eða hverskonar uppsetningum er kostur. Upplýsingar í síma 897-9743 eða í tölvupósti normx@normx.is NormX er 40 ára gamalt íslenskt framleiðslufyrirtæki sem framleiðir og selur heita potta. Við erum með verslun og sýningarsal að Auðbrekku 6 í Kópavogi og þar er hægt að skoða heitu pottana okkar. Ásamt því að selja heita potta leggjum við áherslu á að vera með allar vörur sem þeim tengjast svo sem nuddbúnað, hitastýringar, lok og ýmsa fylgihluti. Við leggjum mikið uppúr persónulegri og góðri þjónustu. NORMX · Auðbrekka 6, 200 Kópavogur · 565 8899 · normx@normx.is · Facebook
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.