Fréttablaðið - 25.01.2020, Blaðsíða 76
Létt og skemmtileg
spænskunámskeið
Verða haldin í Stórholti 18.
Kennarar eru Jakobína Davíðsdóttir og Carmen Nogales.
Gestakennari með fyrirlestur um Spán og
spænska menningu eru Kristinn R. Ólafsson.
Meiri áhersla er lögð á tal og minni á málfræði.
Námskeiðinu lýkur svo með tapaskvöldi.
Námskeiðin standa í 4 vikur.
Boðið er uppá byrjendanámskeið og framhaldsnámskeið.
Námskeiðin hefjast
3. og 4. febrúar.
Verð á mann er 32.000 kr.
Upplýsingar í síma
698 5033 eða
spaenskuskolinnhablame
@gmail.com
Facebook: Spænskuskólinn Háblame
Instagram: spaenskuskolinn_hablame
Byrjendanámskeið:
Mánudaga og miðvikudaga: 10:00 - 11:30
Mánudaga og miðvikudaga: 17:30 - 19:00
Þriðjudaga og fimmtudaga 13:30 - 15:00
Framhaldsnámskeið spænska ll:
Mánudaga og miðvikudaga: 19:15 - 20:45
Þriðjudaga og fimmtudaga 10:00 - 11:30
Framhaldsnámskeið spænska lV:
Mánudaga og miðvikudaga: 13:30 - 15:00
Framhaldsnámskeið spænska V:
Þriðjudaga og fimmtudaga: 17:30 - 19:00
12 SMÁAUGLÝSINGAR 2 5 . JA N ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Þakblásarar
Vatnshitablásari með kopar
Hitablásari
Hljóðlátir
100 mm
Mikið úrval af stærðum og
gerðum.
blásarar
Dreifðu varmanum
-haltu loftinu á hreyfingu
Loftviftur
Hljóðlátar
baðviftur
viftur.is
S:566 6000 ∑ Smiðjuvegur 4a, græn gata, 200 Kópavogur
Íshúsið - Loftræstibúðin á Smiðjuvegi 4a, Græn Gata
HitaVÍR í rennur
Eru rennurnar fullar af grýlukertum? Er hætta
á að vatnið leki inn eða rennurnar brotni? Hitavír
í föstum lengdum með hitastilli eða í metratali.
Þurrktæki
Er rakastigið of hátt?
Verð
frá kr
39.990
Verð
frá kr69.990
Þjónustuauglýsingar Sími 550 5055
Alla fimmtudaga og laugardaga gudruninga@frettabladid.is
Verið hjartanlega velkomin.
Tímapantanir í s. 789 3031 • snyrtiognuddstofansmart@gmail.com
og á Facebook.com/snyrti og nuddstofan smart
Andlitsbað, litun og plokkun
Tilboð 9.500.-
Meðferð tekur 60 mín
Dáleiðsla
Hætta að reykja, betri svefn,
léttast/þyngjast, og láta sér líða
betur á margan annan máta.
Ingibjörg Bernhöft hjúkrunarfr.
og dáleiðslukennari
s. 864 2627•bernhoft@gmail.comwww.bernhoft.is
Bíldshöfða 16
Sími: 661-1902
Hámarks þyngd notanda: 130 kg.
Halli 0 til 15%
3 hp mótor
12 prógröm
Hátalarar og MP3
Hraði 3-16 km/klst
Stærð brautar: 47x133 cm
Verð 99.000 kr.
Alvöru græja
Sími 550 5055 | smaar@frettabladid.is
ER BÍLSÆTIÐ RIFIÐ ?
Viðgerðir á öllum gerðum af bíla-,
mótorhjóla og snjósleðasætum.
Húsbílaklæðningar og öll almenn
bólstrun. Við erum þekktir fyrir
fljóta og góða þjónustu.
Hamraborg 5 kóp, Hamrabrekkumegin S. 544 5750 www.hsbolstrun.is
Formbólstrun
Geymsluskúrar /gestahús til sölu
• Þrjár stærðir 7,5/9,5/14,9 fm.
• Veggjagrind út 45x95 timbri.
• Pappi og bárustál á þaki.
• Rofar og tenglar IP44 rakaheldnir.
• Skúrar sem þola veður og vinda.
Nánari uppls; reisum@simnet.is eða
s. 899 0913 Fríða, www.reisum.is