Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2019, Page 37

Skessuhorn - 13.11.2019, Page 37
 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 2019 Matarauður - Veisla á Vesturlandi 37 Steikur, snitsel, gúllas og hakk. Minnst 1/8 úr skrokk. Mýranaut ehf / Leirulæk, 311 Borgarnes / myranaut.is / s. 868 7204 ÍSLENSKT GÆÐA UNGNAUTAKJÖT BEINT FRÁ BÝLI Við í Langaholti höfum ákveðið að bjóða upp á fjölbreytt fiskihlaðborð á laugardagskvöldum í vetur. Fiskihlað- borðin okkar verða síbreytileg, það sem er í boði hverju sinni eru þær tegundir sem snæfellskir sjómenn afla á hverjum tíma af gjöfulum fiskimiðum Breiðafjarðar og Faxaflóa. Við sækjum fiskinn á bryggjuna og fullvinnum í okkar eldhúsi. Ævinlega verða á hlaðborðinu tvær teg- undir af súpu, fimm tegundir af gröfnum/marineruðum og heitreyktum smáréttum úr hafinu sem og fimm ólíkir aðalfiskréttir og að sjálfsögðu kaka á eftir. Hvert fiskihlaðborð verður spennandi óvissuferð fyrir bragðlaukana. Nóvemberdagskráin í Langaholti er eftirfarandi: 9. nóv. Villibráðaveisla (uppselt) 16. nóv. Fiskihlaðborð. 23. nóv. Bjúgnahátíð. 30. nóv. Fiskihlaðborð. Langaholt Tilboð á fimm rétta vestlenskri veislumáltíð dagana 13.-20. nóvember. Nánari upplýsingar á Facebook síðu Bjargarsteins. Bjargarsteinn í Grundarfirði Hótel Glymur er dásamlegt lítið hótel sem staðsett er í Hvalfirðinum, umlukið fallegri náttúru. Hótelið er með 22 hlýleg herbergi með frábæru útsýni til fjalls eða yfir Hvalfjörð. Öll herbergin eru á tveimur hæðum með bað- herbergi og setustofu á neðri hæðinni og svefnherbergi á efri hæðinni. Svíturnar okkar heita Hallgrímsstofa, eftir Hallgrími Péturssyni og Guðríðarstofa eftir Guðríði Sím- onardóttur (Tyrkja-Guddu, konu Hallgríms). Sex glæsileg heilsárshús eru við Hótel Glym. Stórfenglegt útsýni er yfir Hvalfjörðinn úr stórum gluggum sem snúa í suður. Frábær aðstaða er til funda og ráðstefnuhalds á Hótel Glymi. Við verðum með opið jól og áramót og munum gefa út matseðla fyrir aðfangadag, jóladag, gamlárkvöld og nýjárskvöld. Um jól og áramót munum við einnig taka vel á móti hópum í mat þó gestir séu ekki í gistingu hjá okkur. Hótel Glymur

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.