Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2019, Page 51

Skessuhorn - 13.11.2019, Page 51
MIÐVIKUDAGUR 13. nóVEMBER 2019 51 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyr- ir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkju- braut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausnin á síðustu krossgáta var: „Táknmynd“. Heppinn þátttakandi er: Árni Jónsson, Skúlagötu 5, Borgarnesi. Máls- háttur Kvöld Á fæti Andi Dvel Odd Kjarni Fífla Karl Ofn Elska Óðagot Rjóð Blað Bætir Sonur Inn- yfli Eind Úr- gangur Auðn Gnýr Að- dráttar afl Til Tók Hljóp Minnka Röð Hringur Dundar 5 Inni- hald Félagi Ella Víð Óttast Harður Brag- urinn 9 Nagaði Yndi Flan 3 Átt Magn Beljaka Tölur Högg 1 Stöðugt Sefa Mánuður Þvaga Þaut Raust For Kusk Alda Röð Fæddi 7 Skarð Angra Einatt Net Snúnar Þófi Hlífðar- kápa Hæð Brek Fruma Sýl Kvað Fjöldi Mjúk Fjöldi Rit Hrúga Reifi Leiðsla Snagar Sló Dvel Að finna leið 4 Röð Naut Friður 500 Spurn Skýli Skjól Öskur Svall Líka Dót Reim Geispa Síðan Veru 5 Fersk Fugl Ætla Glymur Hest Beita 6 Fálát Þutu Blanda 8 100 Tímabil Væl Sarg Hvíldu 50 Spor Tíu Uggar Óhóf Tónn Elfur 2 Ilma Firði 999 Staðall Hetjur Korn Menn Hrekkir Næði 1 2 3 4 5 6 7 8 9 K N A T T L E I K U R Á L A R A N D R Á Ó K L K Ú L D R A S T V A K T L I Ó M A F Æ V I T A U M R Ó Æ S T A R M E G N U N I R Ð R E I G I N G U R M N Ó M A F R A M I A N T I T T U R L A J Á K A N N R I S N A E R A L D U R U N S K U N N L I S T F Á T R A U T T M U N K A R A H A M M R Ú M R A M E I R V O R A T A R A S A N S A L L A R U A I V Æ Ð S U L L E L A Ð Æ T I K U T A R A U G U H A S T A R R Ó S T U R R Í A R Á T A K T Á K N M Y N D L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Á opnu húsi hjá Skessuhorni 1. nóvember síðastliðinn voru seld- ar frummyndir skopmynda Bjarna Þórs, sem birst hafa í blaðinu und- anfarin níu ár. Salan gekk prýðilega og rennur ágóðinn, 72.500 krón- ur, óskiptur til Mæðrastyrksnefnd- ar Akraness. María ólafsdóttir, for- maður Mæðrastyrksnefndar, tek- ur hér við peningnum úr hendi Hrafnhildar Harðardóttur, auglýs- ingasala á Skessuhorni. Athygli er vakin á því að enn er fjöldi skop- mynda til og geta áhugasamir nálg- ast þær og keypt á skrifstofu Skessu- horns. Andvirðið mun áfram renna til sama málefnis. mm Tæp 70% fólks með sykursýki fær augnbotnabreytingar sem afleið- ingu af sjúkdómi sínum. Koma má í veg fyrir sjónskerðingu og blindu í yfir 90% tilvika með tíman- legri greiningu og meðferð. Lions hreyfingin á Íslandi hefur til fjölda ára beitt sér fyrir blóðsykursmæl- ingum þannig að fólk sem kom- ið er í áhættuhóp vegna sykursýki fái snemma greiningu og í fram- haldi rétta meðferð við sjúkdómn- um. Lions hreyfingin kynnir nú til sögunnar nýtt app sem fyrirtæk- ið Risk ehf. framleiðir, en forritið nefnist RetinaRisk. Um er að ræða smáforritið sem er nú fáanlegt á ís- lensku bæði fyrir Android og iOS síma og er gjaldfrjálst. Það gerir fólki með sykursýki kleift að meta áhættu sína á að fá sjónskerðandi augnsjúkdóma. Smáforritið er nú kynnt í tengslum við árlegar blóðsykurs- mælingar á alþjóðlega sykursýkis- deginum 14. nóvember. Markmið Lions er að ná til fólks sem lifir með sykursýki og útrýma sykursýk- istengdri blindu á Íslandi. mm Orkusjóður hefur úthlutað styrkj- um að upphæð 227 milljónum króna til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva vítt og breitt um landið. nýju stöðvarnar verða þrisvar sinnum aflmeiri en öflug- ustu stöðvarnar sem fyrir eru hér- lendis og eiga að stuðla að hindr- unarlausum ferðum rafbíla milli landshluta. Verkefnið er hluti af að- gerðaáætlun stjórnvalda í loftslags- málum og uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum. Stöðvarnar tilheyra nýrri kyn- slóð hraðhleðslustöðva en um er að ræða 150kW hleðslustöðvar. Öfl- ugustu stöðvarnar hafa hingað til verið 50kW og flestar eru 22kW. Gert er ráð fyrir a.m.k. helmings mótframlagi framkvæmdaraðila og nemur heildarfjárfesting verkefn- anna því 450 milljónum króna hið minnsta. Meðal þeirra staða sem fá nú styrki til uppsetningar 150kW hraðhleðslustöðva eru Borgarnes, Vegamót á Snæfellsnesi, ólafs- vík, Stykkishólmur, Búðardalur og Bjarkalundur. mm Mæðrastyrksnefnd fékk ágóða af skopmyndasölu Ráðherrarnir Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Þórdís Kolbrún R Gylfadóttir kynntu átak stjórnvalda. Styrkjum úthlutað til uppsetningar hraðhleðslustöðva Nýtt smáforrit metur hættuna á sjónskerðingu hjá sykursjúkum

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.