Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2019, Blaðsíða 51

Skessuhorn - 13.11.2019, Blaðsíða 51
MIÐVIKUDAGUR 13. nóVEMBER 2019 51 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyr- ir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkju- braut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausnin á síðustu krossgáta var: „Táknmynd“. Heppinn þátttakandi er: Árni Jónsson, Skúlagötu 5, Borgarnesi. Máls- háttur Kvöld Á fæti Andi Dvel Odd Kjarni Fífla Karl Ofn Elska Óðagot Rjóð Blað Bætir Sonur Inn- yfli Eind Úr- gangur Auðn Gnýr Að- dráttar afl Til Tók Hljóp Minnka Röð Hringur Dundar 5 Inni- hald Félagi Ella Víð Óttast Harður Brag- urinn 9 Nagaði Yndi Flan 3 Átt Magn Beljaka Tölur Högg 1 Stöðugt Sefa Mánuður Þvaga Þaut Raust For Kusk Alda Röð Fæddi 7 Skarð Angra Einatt Net Snúnar Þófi Hlífðar- kápa Hæð Brek Fruma Sýl Kvað Fjöldi Mjúk Fjöldi Rit Hrúga Reifi Leiðsla Snagar Sló Dvel Að finna leið 4 Röð Naut Friður 500 Spurn Skýli Skjól Öskur Svall Líka Dót Reim Geispa Síðan Veru 5 Fersk Fugl Ætla Glymur Hest Beita 6 Fálát Þutu Blanda 8 100 Tímabil Væl Sarg Hvíldu 50 Spor Tíu Uggar Óhóf Tónn Elfur 2 Ilma Firði 999 Staðall Hetjur Korn Menn Hrekkir Næði 1 2 3 4 5 6 7 8 9 K N A T T L E I K U R Á L A R A N D R Á Ó K L K Ú L D R A S T V A K T L I Ó M A F Æ V I T A U M R Ó Æ S T A R M E G N U N I R Ð R E I G I N G U R M N Ó M A F R A M I A N T I T T U R L A J Á K A N N R I S N A E R A L D U R U N S K U N N L I S T F Á T R A U T T M U N K A R A H A M M R Ú M R A M E I R V O R A T A R A S A N S A L L A R U A I V Æ Ð S U L L E L A Ð Æ T I K U T A R A U G U H A S T A R R Ó S T U R R Í A R Á T A K T Á K N M Y N D L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Á opnu húsi hjá Skessuhorni 1. nóvember síðastliðinn voru seld- ar frummyndir skopmynda Bjarna Þórs, sem birst hafa í blaðinu und- anfarin níu ár. Salan gekk prýðilega og rennur ágóðinn, 72.500 krón- ur, óskiptur til Mæðrastyrksnefnd- ar Akraness. María ólafsdóttir, for- maður Mæðrastyrksnefndar, tek- ur hér við peningnum úr hendi Hrafnhildar Harðardóttur, auglýs- ingasala á Skessuhorni. Athygli er vakin á því að enn er fjöldi skop- mynda til og geta áhugasamir nálg- ast þær og keypt á skrifstofu Skessu- horns. Andvirðið mun áfram renna til sama málefnis. mm Tæp 70% fólks með sykursýki fær augnbotnabreytingar sem afleið- ingu af sjúkdómi sínum. Koma má í veg fyrir sjónskerðingu og blindu í yfir 90% tilvika með tíman- legri greiningu og meðferð. Lions hreyfingin á Íslandi hefur til fjölda ára beitt sér fyrir blóðsykursmæl- ingum þannig að fólk sem kom- ið er í áhættuhóp vegna sykursýki fái snemma greiningu og í fram- haldi rétta meðferð við sjúkdómn- um. Lions hreyfingin kynnir nú til sögunnar nýtt app sem fyrirtæk- ið Risk ehf. framleiðir, en forritið nefnist RetinaRisk. Um er að ræða smáforritið sem er nú fáanlegt á ís- lensku bæði fyrir Android og iOS síma og er gjaldfrjálst. Það gerir fólki með sykursýki kleift að meta áhættu sína á að fá sjónskerðandi augnsjúkdóma. Smáforritið er nú kynnt í tengslum við árlegar blóðsykurs- mælingar á alþjóðlega sykursýkis- deginum 14. nóvember. Markmið Lions er að ná til fólks sem lifir með sykursýki og útrýma sykursýk- istengdri blindu á Íslandi. mm Orkusjóður hefur úthlutað styrkj- um að upphæð 227 milljónum króna til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva vítt og breitt um landið. nýju stöðvarnar verða þrisvar sinnum aflmeiri en öflug- ustu stöðvarnar sem fyrir eru hér- lendis og eiga að stuðla að hindr- unarlausum ferðum rafbíla milli landshluta. Verkefnið er hluti af að- gerðaáætlun stjórnvalda í loftslags- málum og uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum. Stöðvarnar tilheyra nýrri kyn- slóð hraðhleðslustöðva en um er að ræða 150kW hleðslustöðvar. Öfl- ugustu stöðvarnar hafa hingað til verið 50kW og flestar eru 22kW. Gert er ráð fyrir a.m.k. helmings mótframlagi framkvæmdaraðila og nemur heildarfjárfesting verkefn- anna því 450 milljónum króna hið minnsta. Meðal þeirra staða sem fá nú styrki til uppsetningar 150kW hraðhleðslustöðva eru Borgarnes, Vegamót á Snæfellsnesi, ólafs- vík, Stykkishólmur, Búðardalur og Bjarkalundur. mm Mæðrastyrksnefnd fékk ágóða af skopmyndasölu Ráðherrarnir Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Þórdís Kolbrún R Gylfadóttir kynntu átak stjórnvalda. Styrkjum úthlutað til uppsetningar hraðhleðslustöðva Nýtt smáforrit metur hættuna á sjónskerðingu hjá sykursjúkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.