Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - nóv. 2019, Blaðsíða 13

Læknablaðið - nóv. 2019, Blaðsíða 13
LÆKNAblaðið 2019/105 485 R A N N S Ó K N Kreppan 2008. Í 10 ára aðdraganda hrunsins 2008 er meðaltalið 15,8/100.000 og er það sama meðaltal og fyrir allt tímabilið. Þó má benda á að 5 ára meðaltal fyrir árið 2008 var 14,5/100.000 (mynd 6). Meðaltal 2001-2017 er 15,3/100.000. Hærra 10 ára meðaltal árin fyrir 2008 orsakast af óvenju hárri sjálfsvígstíðni árin 1998-2000. Stefnulínan er lárétt. Sköluðum frávikum frá væntanlegu nýgengi sjálfsvíga er lýst í mynd 7. Þegar heildarmyndin er skoðuð frá 1911 til 2017 og quasi- Poisson-líkan metið, sést að dreifing frávika er eðlileg.23 Á lóðrétta ásnum eru staðalfrávik. Kreppum er lýst með skyggðu svæðunum. Það blasir við að stóru frávikin tvö (þrjú staðalfrávik eða meira) virðast ótengd krepputímabilum. Þetta má einnig sjá á mynd 8, en þar er niðurstaðan sett fram á annan hátt. Hér er stuðst við fjölda sjálfsvíga í rauntölum, ekki sem hlutfall íbúafjölda. Fjölgar sjálfsvígum því í takti við vaxandi íbúafjölda. Myndin sýnir upp- safnaða kvaðratsummu (CUSUMSQ) staðlaðra frávika.24 Ferlið í gegnum allt tímabilið er mjög nálægt því að vera bein lína, sem ber að túlka sem vísbendingu um stöðugt ástand. Aðrar grein- ingar á tímaraðaeiginleikum, svo sem skoðun sjálffylgnifalls, gefa ekki tilefni til ályktana um sterkar sveiflur í sjálfsvígstíðni. Niður- Mynd 2. Kreppan 1931. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 1. Kreppan 1918. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 3. Kreppan 1948. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 5. Kreppan 1991. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 6. Kreppan 2008. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 4. Kreppan 1968. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 1. Kreppan 1918. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 2. Kreppan 1931. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. 13.2 15.6 11.5 11.8 9.8 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 1918 11.2 8.9 8.2 14.3 14.3 0.0 2.0 4.0 6.0 8.0 10.0 12.0 14.0 16.0 18.0 20.0 1931 1911-1913 1913-1917 1918 1919-1923 1924-1929 NÝ G EN G I Mynd 1. Kreppan 1918. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 2. Kreppan 1931. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. 13.2 15.6 11.5 11.8 9.8 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 1918 11.2 8.9 8.2 14.3 14.3 0. 2. 4. 6. 8. 10.0 12.0 14.0 16.0 18.0 20.0 1931 1921-1925 1926-1930 1931 1932-1936 1937-1941 NÝ G EN G I 1938-1942 1943-1947 1948 1949-1953 1954-1958 NÝ G EN G I Mynd 3. Kreppan 1948. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 4. Kreppan 1968. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. 12.1 18.9 12.1 14.5 13.9 0.0 2.0 4.0 6.0 8.0 10.0 12.0 14.0 16.0 18.0 20.0 1968 15.3 13.0 10.4 16.1 15.9 0.0 2.0 4.0 6.0 8.0 10.0 12.0 14.0 16.0 18.0 20.0 Ax is Ti tle 1948 1958-1962 1963-1967 1968 1969-1973 1974-1978 1981-1985 1986-1990 1991 1992-1996 1997-2001 NÝ G EN G I Mynd 3. Kreppan 1948. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 4. Kreppan 1968. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. 12.1 18.9 12.1 14.5 13.9 0.0 2.0 4.0 6.0 8.0 10.0 12.0 14.0 16.0 18.0 20.0 1968 15.3 13.0 10.4 16.1 15.9 0.0 2.0 4.0 6.0 8.0 10.0 12.0 14.0 16.0 18.0 20.0 Ax is Ti tle 1948 NÝ G EN G I Mynd 5. Kreppan 1991. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 6. Kreppan 2008. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. 17.7 18.2 18.7 13.8 17.2 0.0 2.0 4.0 6.0 8.0 10.0 12.0 14.0 16.0 18.0 20.0 1991 16.5 14.1 15.2 15.4 15.1 0.0 2.0 4.0 6.0 8.0 10.0 12.0 14.0 16.0 18.0 20.0 2008 1998-2002 2003-2007 2008 2009-2013 2014-2017 NÝ G EN G I Mynd 5. Kreppan 1991. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. Mynd 6. Kreppan 2008. Þróun sjálfsvíga fyrir og eftir upphafsárið. 17.7 18.2 18.7 13.8 17.2 0.0 2.0 4.0 6.0 8.0 10.0 12.0 14.0 16.0 18.0 20.0 1991 16.5 14.1 15.2 15.4 15.1 0.0 2.0 4.0 6.0 8.0 10.0 12.0 14.0 16.0 18.0 20.0 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.