Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - nóv. 2019, Blaðsíða 60

Læknablaðið - nóv. 2019, Blaðsíða 60
532 LÆKNAblaðið 2019/105 Lyfjastofnun og Miðstöð lyfjaupplýsinga á Landspítala hafa sett á fót samstarfs- vettvang með það að leiðarljósi að skrá og fylgjast betur með aukaverkunum vegna lyfja á Íslandi. Í mars síðastliðnum kom lyfið Flixabi® (infliximab) á markað á Ís- landi. Það er hliðstæða við líftæknilyfið Remicade®. Eins og önnur líftæknilyf og líftæknihliðstæður er það merkt svörtum þríhyrningi, en slík lyf eru undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi þess komist fljótt og örugglega til skila.1 Á tímabilinu frá mars til október 2019 bárust 59 tilkynningar um aukaverkanir vegna Flixabi® til Lyfjastofnunar (mynd 1). Flestar tilkynningarnar komu frá Landspítala og var engin þeirra flokkuð sem alvarleg. Í heildina voru 35 tilkynn- ingar vegna aukaverkana hjá konum en 24 hjá körlum. Flestar tilkynningar, eða um 74% tilkynninga, voru vegna aukaverkana hjá einstaklingum á aldrinum 30-59 ára. Allar aukaverkanir sem voru tilkynntar eru í samræmi við það sem er þekkt um infliximab-lyf. Þannig var engum óþekkt- um aukaverkunum lýst. Eftirfylgni með Flixabi® virðist vera góð miðað við fjölda aukaverkanatil- kynninga sem hafa borist Lyfjastofnun. Sambærilegar upplýsingar um aukaverk- anir eftir markaðssetningu liggja ekki fyrir vegna annarra infliximab-lyfja hér á landi, þar sem samstarf um skráningu vegna aukaverkana var ekki í sama far- vegi. Tilkynningarnar sem hafa borist Flixabi – aukaverkanir af nýju líftækni- hliðstæðulyfi, undir sérstöku eftirliti ▼ Mynd 2. Fjöldi tilkynninga sem borist hafa í EudraVigilance-gagnagrunninn vegna aukaverkana af Flixabi til 19. október 2019, eftir upprunalandi tilkynninga. Mynd 1. Fjöldi tilkynninga um aukaverkanir sem hafa borist Lyfjastofnun frá því í mars 2019 þegar lyfið Flixabi kom á markað. F R Á L Y F J A S T O F N U N Guðrún Stefánsdóttir lyfjafræðingur og lyfjafaraldsfræðingur Elín Jacobsen lyfjafræðingur Hrefna Guðmundsdóttir lyflæknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.