Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - nóv. 2019, Blaðsíða 45

Læknablaðið - nóv. 2019, Blaðsíða 45
LÆKNAblaðið 2019/105 517 þurfi í stefnumótun, aðgerðaáætlun og framkvæmd. Miklar umræður spunnust meðal þeirra 70 lækna sem sátu málþingið. Rætt var hvernig bæri að standa að sí- menntuninni. Hvort alltaf þyrfti að sækja þekkinguna út og hversu vel læknar nýttu dagana sína 15. Ebba Margrét Magnúsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir, velti því upp hvort læknar í fullu starfi væru hugsan- lega ekki að nýta þessa daga, því engin ráðstefna stæði í 15 daga samfleytt og féð sem veitt væri dygði ekki fyrir flugfari á margar ráðstefnur sem myndu dekka dagafjöldann. Þá komu margar ábendingar. Árni Johnsen, meðstjórnandi í Félagi almennra lækna, benti á að fara þyrfti varlega í sér- smíði á appi eða öðru til að halda utan um skráningu upplýsinganna. Skoða þyrfti tilbúnar erlendar lausnir til að halda kostnaði niðri. Alma benti á að skoða þyrfti skráningu símenntunar lækna með tilliti til hertra persónuverndarlaga og hvað mætti birta um hvern og einn lækni áður en lagt yrði í vegferðina. Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir sagði þekkingarþorstann sameina lækna. Hann hyrfi í kulnun. Símenntun sé beitt vopn en til að sinna henni þyrfti tíma. Reynir sagði að rætt hefði verið við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðis- ráðherra. „Hún hefur tekið vel í þessa hugmynd. Ég finn ekki annað en það sé áhugi hjá ráðherra í þessu máli. Við fáum faglegan stuðning inn í þessa vegferð frá ráðherra.“ Vert að nýta tæknina Alma benti á mikilvægi þess að nýta tæknina til símenntunar. „Það verður æ mikilvægara að halda við og tileinka okk- ur nýja tækni. Við verðum alltaf að læra nýja hluti. Við verðum í breytingastjórn- un næstu misseri og þurfum að efla A Ð A L F U N D U R L Í 2 0 1 9 Jóhann Ágúst Sigurðsson er bæði, prófessor í heimilislækningum í Noregi og Siglfirðingur. Hann og aðrir gestir í heimsókn til fyrir- tækisins Genís voru klæddir í plast frá toppi til táar. Jóhann Jónsson skurðlæknir og Sigurður Böðvarsson krabbameins- læknir á Selfossi, fyrrum formaður LR. Hjónin Elínborg Bárðardóttir heim- ilislæknir og Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir og þingmaður Vinstri grænna þrengja að Tryggva Helgasyni barnalækni. Katrín Fjeldsted er öllum hnútum kunn- ug þegar kemur að aðalfundum LÍ, hún mætti á sinn fyrsta aðalfund á Akureyri árið 1978 og var þá fulltrúi Félags íslenskra lækna í Bretlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.