Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 14

Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 14
syni og Laufeyju Vilhjálmsdóttur, skýrslu um málið í Morgunblaðinu þar sem fram kemur að nefndin hafi metið að teikningar Kristínar (merkt- ar 'xXx') væru bestar. Samt sem áður telja þau „húsgögn þau, er þær sýna ekki alls kostar þægileg, né heldur frumleg, og baðstofan sem sýnd er með þeim í, hefir ekki á sjer neinn verulegan íslenskan baðstofusvip." Dómnefndin taldi hins vegar að til- laga Ríkarðs (merkt með 'tveimur bogum með striki') væri með dálítið einkennilegum, gamallegum og al- þýðlegum og að nokkru leyti ís- lenskum svip. Þær eru sumar að ýmsu leyti nothæfar fyrirmyndir til að gera eftir þau húsgögn, sem þær sýna, enda þótt hentugra yrði að víkja í ýmsu frá þeim flestum. I greinargerð frá Halldóru nokkru síðar kemur fram að framkvæmda- nefnd hafi ekki þótt ummæli dóm- nefndar vera nógu skýr og fullyrðir að skilyrt hafi verið frá upphafi að leitað væri eftir „alþýðlegum, gam- allegum, einkennilegum, íslenskum nothæfum fyrirmyndum til hús- gagna í íslenskar stofur." Það hafi einmitt fundist í tillögu Ríkarðs. Ljóst er að framkvæmdanefndin tók sér úrskurðarvald í hendur og dæmdi verðlaunin til Ríkarðs. I kjöl- farið urðu nokkur blaðaskrif um þetta mál, fyrst af hendi ritstjóra Teikningar Ríkarðs jónssonar. Ljósmxjndastofa Péturs, Húsavík. 14 HUGUROG HÖND 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.