Hugur og hönd - 01.06.2006, Side 54
Ómissandi bækur
í handverksbókasafninu mínu
s
Steinunn J. Asgeirsdóttir
PRJÓN
MARY THOMAS'S KNITTING BOOK,
Mary Thomas, Dover Publications, Inc. New
York 1972 (originally publ. 1938 by Hoddard
and Stoughton, Ltd. London, reprint by
special arrangement) ISBN 0-486-22817-7.
Það má eiginlega segja að þessi bók sé al-
fræðibók um prjón. Hún er upphaflega gefin
út 1938 en er í fullu gildi enn í dag og um
langa framtíð. í henni er fjallað stuttlega um
sögu prjóns, grundvallarhandbragði og að-
ferðum er lýst en síðan byggt hægt og bítandi
ofan á grunnþekkinguna. Fyrir lengra komna
er mynsturprjón, tvílita (tvíbanda)prjón, sniðagerð o.s.frv.
MARY THOMAS'S BOOK OF KNITTING
PATTERNS, Mary Thomas, Dover Publica-
tions, Inc. New York 1972 (originally publ.
1943 by Hoddard and Stoughton, Ltd.
London, reprint by special arrangement)
ISBN 0-486-22818-5.
Þessi bók er skrifuð af sama höfundi og
bókin hér á undan. Hér er áherslan á prjóna-
mynstur. Byrjað er að lýsa og útskýra einföld
mynstur og svo bætast við þyngri mynstur
og aðferðir koll af kolli. í bókinni eru um 300
teikningar til skýringar, ljósmyndir og mynst-
urteikningar. Þessi bók hentar vel byrjendum jafnt sem lengra
komnum.
KNIPL
LESSONS IN BOBBIN LACEMAKING,
Doris Southard, Dover Publications, Inc.
New York 1992, ISBN 0-486-27122-6.
Þetta er mjög skýr og góð kennslubók í
knipli. Byrjað er á einföldum mynstrum og
aðferðum en hver kafli tekur á nýjum og
flóknari aðferðum. í bókinni er saga knipls
rakin og fjallað um kniplpúða og pinna.
Einnig er lýsing á gerð kniplbrettis.
KNYPPLING, Föreningen Svenska Spetsar,
Natur och Kultur/LTs förlag 1992, ISBN 91-
27-35233-1.
Sænska kniplfélagið gefur út þessa bók
sem er einnig góð kennslubók um knipl.
Mynstrin eru sænsk og kennslan hefst á létt-
um mynstrum og þyngist síðan. Aftast í bók-
inni eru góðar skýringarmyndir með texta
um ýmsa grunna, saumkanta, og aðrar flókn-
ari útfærslur auk kafla um ýmiss konar frá-
gang-
'SZl LESSONS1N
BOBBIN
LACEMAKING
Ooris Southaid
%pling
FOrehinqiín Svenska Srexs.AK
PRACTICAL SKILL IN BOBBIN LACE,
Bridget M. Cook, Dover Publications, Inc.
New York 1987, ISBN 0-486-25561-1.
Þessi bók kemur að góðum notum þegar
farið er að glíma við flókin mynstur. í henni er
fjöldi úrlausna með skýrum teikningum og
textum.
KNIPLING 2 (það eru 4 bækur alls), Karen
Trend Nissen, Narayana Press, Gylling 1984,
ISBN 87-418-5606-6.
Þessi danska bókaröð tekur á mörgum
þáttum varðandi knipl. Bók 1 er góð grunn-
kennslubók, í bók 2 er lögð frekari áhersla á
mynsturgerð og breytingar, t.d. er sýnt hvem-
ig hægt er að breyta beinu mynstri í boga og
hringmynstur.
JURTALITUN
THE CRAFT OF NATURAL DYEING, Jenny
Dean, Search Press Ltd. Tunbridge Wells,
Kent, Great Britain, 1994, ISBN 0-85532-744-8.
í fyrri hluta bókarinnar eru stuttar en skýr-
ar leiðbeiningar í máli og myndum um hvem-
ig á að jurtalita, hvaða áhöld þurfi til þess,
hvaða efni eru notuð til litunar og sem festar. I
seirtni hluta bókarinnar er ýmsum jurtum, rót-
um, mosum, og öðrum litunarefnum lýst í
máli og myndum. Einnig er fjallað um liti og
litunarefni. Að lokum er sagt frá plöntum sem
hægt er að rækta til litunar.
/sja+uml
Dyei ncj
WILD COLOR, Jenny Dean, Watson-Guptill
Publications, New York, 1999, ISBN 0-8230-
5727-5.
Þessi bók er svipuð bókinni The Craft of
Natural Dyeing sem lýst er hér á undan en hún
er að öllu leyti itarlegri.
54 HUGUROG HÖND 2006