Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 54

Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 54
Ómissandi bækur í handverksbókasafninu mínu s Steinunn J. Asgeirsdóttir PRJÓN MARY THOMAS'S KNITTING BOOK, Mary Thomas, Dover Publications, Inc. New York 1972 (originally publ. 1938 by Hoddard and Stoughton, Ltd. London, reprint by special arrangement) ISBN 0-486-22817-7. Það má eiginlega segja að þessi bók sé al- fræðibók um prjón. Hún er upphaflega gefin út 1938 en er í fullu gildi enn í dag og um langa framtíð. í henni er fjallað stuttlega um sögu prjóns, grundvallarhandbragði og að- ferðum er lýst en síðan byggt hægt og bítandi ofan á grunnþekkinguna. Fyrir lengra komna er mynsturprjón, tvílita (tvíbanda)prjón, sniðagerð o.s.frv. MARY THOMAS'S BOOK OF KNITTING PATTERNS, Mary Thomas, Dover Publica- tions, Inc. New York 1972 (originally publ. 1943 by Hoddard and Stoughton, Ltd. London, reprint by special arrangement) ISBN 0-486-22818-5. Þessi bók er skrifuð af sama höfundi og bókin hér á undan. Hér er áherslan á prjóna- mynstur. Byrjað er að lýsa og útskýra einföld mynstur og svo bætast við þyngri mynstur og aðferðir koll af kolli. í bókinni eru um 300 teikningar til skýringar, ljósmyndir og mynst- urteikningar. Þessi bók hentar vel byrjendum jafnt sem lengra komnum. KNIPL LESSONS IN BOBBIN LACEMAKING, Doris Southard, Dover Publications, Inc. New York 1992, ISBN 0-486-27122-6. Þetta er mjög skýr og góð kennslubók í knipli. Byrjað er á einföldum mynstrum og aðferðum en hver kafli tekur á nýjum og flóknari aðferðum. í bókinni er saga knipls rakin og fjallað um kniplpúða og pinna. Einnig er lýsing á gerð kniplbrettis. KNYPPLING, Föreningen Svenska Spetsar, Natur och Kultur/LTs förlag 1992, ISBN 91- 27-35233-1. Sænska kniplfélagið gefur út þessa bók sem er einnig góð kennslubók um knipl. Mynstrin eru sænsk og kennslan hefst á létt- um mynstrum og þyngist síðan. Aftast í bók- inni eru góðar skýringarmyndir með texta um ýmsa grunna, saumkanta, og aðrar flókn- ari útfærslur auk kafla um ýmiss konar frá- gang- 'SZl LESSONS1N BOBBIN LACEMAKING Ooris Southaid %pling FOrehinqiín Svenska Srexs.AK PRACTICAL SKILL IN BOBBIN LACE, Bridget M. Cook, Dover Publications, Inc. New York 1987, ISBN 0-486-25561-1. Þessi bók kemur að góðum notum þegar farið er að glíma við flókin mynstur. í henni er fjöldi úrlausna með skýrum teikningum og textum. KNIPLING 2 (það eru 4 bækur alls), Karen Trend Nissen, Narayana Press, Gylling 1984, ISBN 87-418-5606-6. Þessi danska bókaröð tekur á mörgum þáttum varðandi knipl. Bók 1 er góð grunn- kennslubók, í bók 2 er lögð frekari áhersla á mynsturgerð og breytingar, t.d. er sýnt hvem- ig hægt er að breyta beinu mynstri í boga og hringmynstur. JURTALITUN THE CRAFT OF NATURAL DYEING, Jenny Dean, Search Press Ltd. Tunbridge Wells, Kent, Great Britain, 1994, ISBN 0-85532-744-8. í fyrri hluta bókarinnar eru stuttar en skýr- ar leiðbeiningar í máli og myndum um hvem- ig á að jurtalita, hvaða áhöld þurfi til þess, hvaða efni eru notuð til litunar og sem festar. I seirtni hluta bókarinnar er ýmsum jurtum, rót- um, mosum, og öðrum litunarefnum lýst í máli og myndum. Einnig er fjallað um liti og litunarefni. Að lokum er sagt frá plöntum sem hægt er að rækta til litunar. /sja+uml Dyei ncj WILD COLOR, Jenny Dean, Watson-Guptill Publications, New York, 1999, ISBN 0-8230- 5727-5. Þessi bók er svipuð bókinni The Craft of Natural Dyeing sem lýst er hér á undan en hún er að öllu leyti itarlegri. 54 HUGUROG HÖND 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.