Gríma - 01.09.1940, Síða 13

Gríma - 01.09.1940, Síða 13
ÞÁTTUR AF STUTTU-SIGGU 11 in, var hún ekki nema tvær álnir á hæð í mesta lagi (125 sm.), en töluvert gild eftir hæðinni. Var hún því vanalega kölluð Stutta-Sigga. Hún var kringlu- leit í andliti og nokkuð greppileit, en ekki ófríð; með aldrinum varð hún hrukkótt; augun voru grá og töluvert glettnisleg, þegar vel lá á henni, en hvöss og heiftúðug, ef hún skipti skapi. Hún var smámælt og málfærið tæpitungulegt, en hún reyndi að kveða hart að, þegar henni var mikið niðri fyrir. Að líkindum hefur Sigga að ásköpuðu eðlisfari haft sæmilegar sálargáfur, en því má svo sem geta nærri, að við annað eins uppeldi hlaut hún að verða fákæn, hjárænuleg og barnaleg í framkomu. Hún var fröm og hafði yndi af að sitja á tali við gesti; voru orð hennar þá oftast hvorki vegin né hugsuð, heldur flest látið fjúka. Ekki kunni hún neitt til almennra húsverka, og svo segir maður nokkur, sem henni var kunnugur, að hann muni ekki til að hafa séð hana halda á prjónum. — Hún var oft látin líta eftir smá- börnum, þar sem hún dvaldi, og svo er sagt af kunn- ugum, að hún hafi verið barngóð. Eins og áður er sagt, var Sigga talin heimilisföst í Flöguseli til ársins 1846. Upp frá því var hún sveit- arómagi á Skriðuhreppi alla sína löngu æfi og dvaldi á mörgum bæjum. Hafði hún ákaflega gaman af ferðalögum og var á sífelldu randi um dalinn, inn á Akureyri og jafnvel í fjarlægari sveitir. Var henni víðast tekið vel, og flestir töldu sér skylt að greiða götu hennar fremur en hitt. Fyrst eftir það er Sigga fór alfarin frá Flöguseli, dvaldi hún eitthvað á Myrká og í Dunhaga, en um langt skeið átti hún heima hjá Rósu systur sinni og Guðmundi manni hennar. Bjuggu þau á Nýjabæ,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.