Gríma - 01.09.1940, Síða 15

Gríma - 01.09.1940, Síða 15
ÞÁTTUR AF STUTTU-SIQQU 13 líklegir þóttu til faðernisins. Stóð Sigga við opinn glugga, en mennirnir voru látnir ganga fram hjá í röð. Þá benti Sigga á einn þeirra og mælti hreykin: „Þarna kemur hann, andsk. beinið að tarna!111) Meðkenndi maðurinn fúslega faðernið, og fór Sigga heim við það. Fóstraði hún son sinn sjálf, var honum góð og sýndi honum þá alúð, sem hún hafði vit til, en gæta þurfti þess, að hún afæti hann ekki, þegar enginn sá til. Drengur þessi dó úr landfarsótt þriggja eða fjögra vetra gamall. Tók Sigga sér sonarmiss- inn svo nærri, að hún varð nær því sturluð, og varð litlu eða engu tauti við hana komið fyrst á eftir. Þó sefaðist hún, er frá leið, og tók aftur gleði sína. Barneignir sínar taldi Sigga sér til gildis og þóttist meiri manneskja eftir en áður. Það var algengt, að ókunnugir menn voru að furða sig á því upp í opið geðið á henni, hvað lítil hún væri. Þá var hún vön að svara: „Eg gat þó átt barn!“ Allt fram á elliár var Sigga talsvert smáskrítin og hafði gaman af að stríða öðrum og hrekkja, þegar hún sá sér færi; þó var það allt í meinleysi af henn- ar hálfu. Sjálf þoldi hún illa stríð, stökk þá upp á nef sitt, varð ákaflega hvassyrt og lét óþvegið fjúka bæði klám og ragn. Stundum gat hún líka verið meinyrt í svörum og ertin í tiltektum. Þegar hún var í Auðbrekku, hafði hún þann starfa, að reka kýr í haga, en til að stytta sér leið, tók hún upp þann sið, að reka þær yfir engjablett, sem heyrði til Hátúni, næsta bæ. Bóndanum þar, er Gísli hét, mislíkaði mjög þetta háttalag Siggu og ámálgaði oft við hana að hætta því, en hún skeytti því engu og svaraði illu l) A Siggu máli: Harna temu ’ann, andstroda beini a’ dama!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.