Gríma - 01.09.1940, Side 16

Gríma - 01.09.1940, Side 16
14 ÞÁTTUR AF STUTTU-SIGQU til. Einu sinni sem oftar varð Gísli þungorður við hana út af þessu, en þá sneri hún baki við honum, skvetti pilsinu upp fyrir sitjandann, rak höfuðið niður á milli fóta sér og kallaði: „Líttu í spegilinn, Gísli minn!"1) Þarf varla að geta þess, að Sigga var buxnalaus. Sigga var ákaflega sólgin í áfengi og varð ofsa-kát og fram úr hófi málug, ef hún fékk að bragða það svo að nokkru næmi. Höfðu sumir gaman af að gefa henni staup og láta hana rausa. Eru eftir henni höfð ýmis klúr ummæli um barneignir hennar, en af því að þau eru vafalaust sögð í ölvun, er ekkert mark á þeim takandi. — Einu sinni kom Sigga inn í Höepfn- ers verzlun á Akureyri og hitti Jónassen verzlunar- stjóra. Bað hún hann að selja sér brennivín á pela- glas, en kvaðst þó ekki vita, hvort hún ætti nóg fyr- ir því. Fór hún að rekja sundur drusluböggul, sem hún hafði meðferðis, tók innan úr honum lítinn tréstokk með eineyring í og rétti Jónassen. Fyllti hann pela kerlingar og lét hana frá sér fara með hann og eineyringinn líka. Þá var Sigga hróðug og þóttist hafa gert góða verzlun. d. Etliár og æfilok. Þegar Sigga var komin á sjötugs aldur, langaði hana mjög til að ferðast til Siglufjarðar og heim- sækja Snorra Pálsson verzlunarstjóra. Taldi hún sig verið hafa fóstru hans, þegar hún var á Myrká hjá séra Páli föður hans. Gerði hún ítrekaðar tilraunir til að komast þangað út eftir, en var jafnan snúið aftur af Sigfúsi Bergmann hreppstjóra í Fagraskógi. ’) Á Siggu máli: Lítt’ í peigilinn, Dísli minn!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.