Gríma - 01.09.1940, Page 18

Gríma - 01.09.1940, Page 18
16 ÞÁTTUR AF STUTTÚ-SIGGLÍ ♦ sama baðstofuhúsi og hún. Áttu þau í sífelldum erj- um, og tók hún sér þær mjög nærri. Angruðu strák- arnir hana sérstaklega með því að nota næturgagn hennar á nóttunni, svo að hún tók það ráð, að hafa það til fóta hjá sér í rúminu. Ekki hafði hún heldur frið með það þar, svo að hún færði það undir höfða- lag sitt, og gekk það slysalaust um hríð. En eina nóttina vildi svo óheppilega til, að það helltist úr næturgagninu niður í „astúuna“ hennar (en svo kallaði hún rekkjuvoðina). Varð Sigga þá alveg hamslaus, hljóp á dyr og kvaðst ætla að týna sér. Varð bóndi að fara á fætur, og tókst honum loks að sefa hana; varð það að samningum, að framvegis skyldi hún hafa óskoraðan rétt til næturgagnsins. Á meðan Sigga var í Skriðu, tók hún sér eitt sinn ferð á hendur fram að Bægisá, til þess að fá það grafið upp úr kirkjubókunum, hvenær hún væri fædd. Nokkru síðar var svo haldið upp á afmæli hennar og boðið til nokkrum nágrönnum. Glatt var á hjalla og Sigga í sjöunda himni af kæti, því að ýmis- legt smávegis fékk hún að gjöf. Kvað hún þetta vera fyrsta afmælisdaginn sinn. — Um líkt leyti var tekin ljósmynd af Siggu; tókst hún vel og er allvíða til. Ekki mýktist hugur Siggu til föður síns við árin og aldurinn. Sagði hún svo að margir heyrðu, að sama væri sér, hvar hún væri jörðuð, ef það væri ekki hjá „hel.....honum pabba“. — Síðasta árið, sem hún lifði, var hún í Hólkoti hjá hjónunum Sig- tryggi Sigurðssyni og Guðrúnu Jónsdóttur. Hún lá aldrei í kör, en í páskavikunni árið 1900 fékk hún inflúenzu og andaðist á páskadag 15. apríl, á meðan verið var að lesa húslesturinn. Var hún þá á 85. ald- ursári. ♦
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.